Hugverkaréttur – hugverkasameign

Á Tungumálatorginu er lögð áhersla á að merkja efni samkvæmt Creative Commons leyfum. Hugmyndin að baki hinum alþjóðlegu CC-leyfum er að auka magn og aðgengi að efni sem er frjálst, án hafta og endurnýtanlegt til frekari þróunar.

CC-leyfin virka með hefðbundnum höfundarrétti og leyfa höfundi jafnframt að veita aðlöguð leyfi á verkum sínum.  Svo lengi sem CC-skilmálunum er fylgt vernda leyfin einnig fólkið sem notar verk höfundar og léttir af þeim áhyggjum um brot á höfundarrétti.


Mynd tekin af ScottFisk gefin undir BY NC leyfi.


Tengt efni: