Til bakaÍslenskaEnskaGoogle Translate

Samskipti kennara og nemanda /
Communication between teacher and student
Gjörðu svo vel að setjast
Please sit down
Gjörðu svo vel að koma með mér
Please come with me
Hér er heimavinnan þín
Here is your homework
Hér er miði fyrir foreldra
Here is a note for your parents
Skilur þú hvað þú átt að gera?
Do you understand what you have to do?
Viltu dreifa þessu… ?
Could you pass these out?
Viltu safna þessu saman fyrir mig?
Would you collect these for me?
Nú er nestistími
Now it’s snack time
Nú les ég sögu
Now I’ll read a story
Gjörðu svo vel láta mig fá heimavinnuna þína
Please hand in your homework
Þú þarft að æfa þessi orð heima á hverjum degi
You have to practice these words at home every day
Viltu fá …
Do you want…
Náðu í..
Please get…
… blýant
… a pencil
… strokleður
… an eraser
… yddara
… a pencil sharpener
… tréliti
… some pencil crayons
… lestrarbókina
… your reading book
… stærðfræðibókina
… your math book
… skriftarbókina
… your handwriting book
… stílabókin
… your notebook
… möppuna
… your binder
Þarftu að fara á klósettið?
Do you have to go to the washroom?
Viltu fá einhvern til að fylgja þér?
Would you like someone to go with you?
Horfðu núna á töfluna!
Please look at the board now!
Horfðu núna á mig!
Look at me, please!
Hlustaðu vel!
Listen carefully
Í þessum tíma tölum við bara íslensku
In this class, we speak only Icelandic
Núna megið þið hjálpast að á ykkar tungumáli
Now you may help each other out in your language
Gjörðu svo vel að fara með úlpuna í fatahengið
Please hang up your coat in the cloakroom
Við erum ekki með húfur inni
We don’t wear hats indoors
Mundu eftir leikfimisdótinu á morgun
Remember your physical education things for tomorrow
Mundu eftir sunddótinu á morgun
Remember your swimming things for tomorrow
Þú mátt ekki vera í bikini í sundtímum
Bikinis are not allowed in swimming class
Við ætlum núna að fara í röð
Now we’ll line up
Vinsamlegast farðu í röð með krökkunum
Please get in line with the other children
Fyrirgefðu!
Sorry!
Allt í lagi
All right
Þú ert sérstakur aðstoðarmaður minn í dag
You are my special assistant today
Þú ert umsjónarmaður
You are in charge
Þú mátt …
You may…
… fara í tölvuna núna
… go on the computer now
… nota iPad núna
… use the iPad now
… nota snjallsímann núna
… use your smartphone now
… lesa
… read
Þið farið í leikfimi núna
You go to physical education now
Gjörðu svo vel að ná í leikfimisdótið þitt
Please get your phys ed things now
Ég veit að þú skilur ekki öll fyrirmælin mín
I know that you don’t understand all of my instructions
Þið farið í sund núna
You go to swimming class now
Þið farið með rútu
You go by bus
Rútan er komin
The bus has arrived

Til bakaUm verkefniðForsíðaGoogle Translate