Til bakaArabískaGoogle Translate

Samskipti kennara og nemanda
Gjörðu svo vel að setjast
Gjörðu svo vel að koma með mér
Hér er heimavinnan þín
Hér er miði fyrir foreldra
Skilur þú hvað þú átt að gera?
Viltu dreifa þessu… ?
Viltu safna þessu saman fyrir mig?
Nú er nestistími
Nú les ég sögu
Gjörðu svo vel láta mig fá heimavinnuna þína
Þú þarft að æfa þessi orð heima á hverjum degi
Viltu fá …
Náðu í..
… blýant
… strokleður
… yddara
… tréliti
… lestrarbókina
… stærðfræðibókina
… skriftarbókina
… stílabókin
… möppuna
Þarftu að fara á klósettið?
Viltu fá einhvern til að fylgja þér?
Horfðu núna á töfluna!
Horfðu núna á mig!
Hlustaðu vel!
Í þessum tíma tölum við bara íslensku
Núna megið þið hjálpast að á ykkar tungumáli
Gjörðu svo vel að fara með úlpuna í fatahengið
Við erum ekki með húfur inni
Mundu eftir leikfimisdótinu á morgun
Mundu eftir sunddótinu á morgun
Þú mátt ekki vera í bikini í sundtímum
Við ætlum núna að fara í röð
Vinsamlegast farðu í röð með krökkunum
Fyrirgefðu!
Allt í lagi
Þú ert sérstakur aðstoðarmaður minn í dag
Þú ert umsjónarmaður
Þú mátt …
… fara í tölvuna núna
… nota iPad núna
… nota snjallsímann núna
… lesa
Þið farið í leikfimi núna
Gjörðu svo vel að ná í leikfimisdótið þitt
Ég veit að þú skilur ekki öll fyrirmælin mín
Þið farið í sund núna
Þið farið með rútu
Rútan er komin

Til bakaUm verkefniðForsíðaGoogle Translate