Orienteringsløb med interview

Lengri viðtöl

  • Nemendur
    • undirbúa sjálfir frá grunni 5-10 spurninga viðtal (eftir getu) á dönsku
    • fara síðan og taka upp viðtal við einhvern ákveðinn, fyrirfram gefinn kennara.
  • Miðað er við að í sterkari hópum séu 2-3 spurningar á mann, en allt niður í eina á mann í lakari hópum.
  • ATH: Í hópum þar sem eru 1-2 sterkir nemendur og 1-2 slakir er gert ráð fyrir að þeir sterkari hjálpi hinum og ætlast er til að allir í hópnum beri upp 2-3 spurningar.
[next]