Nýr Kötluvefur

Höfundar Námsgagnavefjarins Kötlu hafa frá upphafi haft að leiðarljósi að bjóða upp á námsefni sem stuðlar að því að auka orðaforða íslenskra grunnskólabarna sem hafa annað móðurmál en íslensku.

Námsefnið er að miklu leyti þannig uppbyggt að börnin geta unnið það sjálfstætt, inni í íslenskum bekkjum og heima, án aðstoðar.

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.