Nýtt námsefni á Kötluvefnum

Íslenska fyrir mig: http://tungumalatorg.is/katla/katla-ordafordi/islenska-fyrir-mig/ er nýtt námsefni á Kötluvefnum unnið út frá námsbókunum Ég vil læra íslensku:http://tungumalatorg.is/katla/katla-ordafordi/eg-vil-laera-islensku/

Annars vegar eru bækur 1-20 sem eru merktar með tveimur tölum t.d. 2.2 og hinsvegar bækur 1-20 merktar með þremur tölum t.d. 2.2.2.

Tveggja stafa bækurnar eru unnar fyrir yngri nemendur sem eru læsir

Þriggja stafa bækurnar eru unnar fyrir yngri ólæsa nemendur.

Báðar útgáfurnar henta að sjálfsögðu öllum nemendum ef kennurum sýnist svo.

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.