Hér eru reglurnar þær sömu nema að hér er bekkurinn allur með, í innri og ytri hring. Í ytri hring fylgist hver nemandi með einum ákveðnum í innri hring og skráir frammistöðu hans á eyðublað (verður sett í möppu). Síðan er skipt.
Hér þarf helst að hafa 80 mínútur, eða gera þetta í tveimur stökum tímum.