Hér er sett fram hugmynd um vinnu með bókmenntatexta sem er innblásin af aðferð úr hagnýtri heimspeki, og eiga sömu hæfniviðmið við og fyrir smásöguverkefnið. Þetta er mjög skemmtileg og dýnamísk aðferð, en vandi með hópastærðir getur orðið nokkur, en hugsa að það sé yfirstíganlegt. Þessa aðferð má sem hægast nýta líka í hvaða námsgrein sem er.