Greinasafn eftir: Hulda Karen Daníelsdóttir

Starfsdagur í febrúar

Kennsluráðgjöfum á landinu öllu er boðið á starfsdag sem haldinn verður mánudaginn 20. febrúar 2012 í Borgartúni 12-14 í Reykjavík. Fjallað verður um nám og kennslu og aðlögun nemenda með íslensku sem annað tungumál. Þeir sem kenna þennan dag munu … Halda áfram að lesa

Birt í starfsdagur | Slökkt á athugasemdum við Starfsdagur í febrúar