Greinasafn eftir: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

Dagskrá – 14. ágúst 2012

Dagskrá fyrir námskeið í Háteigsskóla 14. ágúst 2012 er nú komin inn á vefinn. Skoða dagskrá

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá – 14. ágúst 2012

Matstæki móðurmáls

Matstæki móðurmáls er nýtt efni á þessum vef.  Matstækið var þróað í Katalóníu og hefur nú verið að hluta til þýtt og staðfært til íslenskra nota. Markmiðið með efninu er að hjálpa kennurum að átta sig á stöðu nemenda sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Matstæki móðurmáls

Frá starfsdegi

Það má með sanni segja að starfsdagur kennsluráðgjafa sem haldinn var 20. febrúar sl. hafi heppnast vel. Þátttakan var mjög góð því u.þ.b. 45 kennsluráðgjafar, kennarar, skólastjórnendur og annað fagfólk alls staðar að af landinu mættu á staðinn og unnu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frá starfsdegi

Verkfærakistan komin á netið

Kærar þakkir fyrir síðast! Nú er kominn vísir að verkfærakistu hér á vefnum. Munið líka rafræna matið og að senda afraksturinn á tobba@hi.is.

Birt í starfsdagur | Slökkt á athugasemdum við Verkfærakistan komin á netið