Isländischen Beschreibung unten.
Favios Sohn Patrek geht nun auf eine neue Schule in Reykjavík. Flavio begleitet ihn dorthin und meldet ihn an. Die Schuldirektorin gibt ihnen die Anmeldeformulare. Flavio geht dann in seine neue Klasse.
Die Studenten im Klassenzimmer sprechen über Sprachen und lernen Wörter zum Thema Schule.
Nach dem Kapitel
- Kenne ich grundlegende Wörter, um Formulare ausfüllen zu können
- Kenne ich Wörter für Schreibwerkzeuge
- Kann ich sagen, welches meine Muttersprache ist
18. Í skóla
Sonur Flavios, Patrek, byrjar í nýjum skóla í Reykjavík. Flavio fer með honum til að innrita hann í skólann. Skólastjórinn gefur þeim eyðublöð fyrir umsóknina. Flavio kynnist bekknum sínum. Í stofunni tala nemendur um tungumál og skólaritföng.
Eftir þennan þátt…
- Ég þekki grunnorðaforða um upplýsingar sem beðið er um á eyðublöðum
- Ég kann orðaforða um ritföng
- Ég kann að segja frá móðurmáli mínu