18. At School

Assignments

Icelandic description below.

Flavio’s son, Patrek, begins at a new school in Reykjavík. Flavio goes with him to the school to sign him up. The school principal gives them the forms for the application. Flavio meets his class. The students in the Icelandic classroom talk about language and required items for school.

Eftir þennan þátt…

  • I know basic vocabulary about information required in forms
  • I know vocabulary for writing materials
  • I can say what my mother tongue is

18. Í skóla

Sonur Flavios, Patrek, byrjar í nýjum skóla í Reykjavík. Flavio fer með honum til að innrita hann í skólann. Skólastjórinn gefur þeim eyðublöð fyrir umsóknina. Flavio kynnist bekknum sínum. Í stofunni tala nemendur um tungumál og skólaritföng.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki grunnorðaforða um upplýsingar sem beðið er um á eyðublöðum
  • Ég kann orðaforða um ritföng
  • Ég kann að segja frá móðurmáli mínu