4. Swimming

Assignments

Icelandic description below.
Ólafur, Siggi and Sara go to the swimming pool. They pay at the entrance, take a shower and then get into a hot tub. Sara goes swimming but the boys go to the water jet massage pool and steam room. Sara runs into a friend of hers (a hairdresser) by the entrance and they have a hot dog. The students review vocabulary about swimming.

After this chapter…

  • I know the customs in Icelandic swimming pools
  • I know vocabulary connected to pools

4. Í sund

Ólafur, Siggi og Sara fara í sund. Þeir borga við innganginn, fara í sturtu og svo í heitan pott. Sara fer að synda á en strákarnir fara í nuddpottinn og gufubað. Sara hittir vinkonu sína, sem er hárgreiðslukona, við innganginn og þær fá sér pylsu. Nemendurnir í kennslustofunni rifja upp orðaforða um sund.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki venjur í íslenskum sundlaugum
  • Ég þekki orðaforða sem tengist sundlaugum