Icelandic description below.
The family share the household chores and do some cleaning in the house. Sara shows her sister how to clean the bathroom and Sigrún shows Ólafur how to use the washing machine. In the classroom they review vocabulary about cleaning products.
After this chapter…
- I can name some cleaning products
- I can follow simple instructions connected to domestic chores
14. Heimilisstörf
Fjölskyldan skiptir með sér heimilisstörfunum og þrífur í húsinu. Sara kennir systur sinni að þrífa baðherbergið og Sigrún kennir Ólafi á þvottavélina. Í tímanum er farið yfir orðaforða um hreinlætisvörur.
Eftir þennan þátt…
- Ég kann að nefna hreinlætisvörur
- Ég kann að fylgja einföldum leiðbeiningum sem tengjast heimilisstörfum