Icelandic description below.
Sara goes to work at an old people’s home and helps other employees and people who live there. The teacher reviews different words that are used at an old people’s home.
After this chapter…
- I can follow instructions about work at old people’s homes
- I know communication customs at old people’s homes
21. Á dvalarheimili
Sara fer að vinna á dvalarheimili og aðstoðar starfsmenn og fólk sem býr þar. Kennarinn fer yfir ýmis orð sem eru notuð á dvalarheimilum.
Eftir þennan þátt…
- Ég kann að fylgjast með leiðbeiningum um störf á dvalarheimili
- Ég þekki samskiptavenjur á dvalarheimili