Icelandic description below.
Ólafur and Siggi go to a skating rink. They rent skates and go onto the rink. Ólafur falls on the ice, gets a gash on his forehead and an ambulance takes him to the emergency room. The students in the class try shoes and learn to ask for a bigger or smaller size if the shoes don’t fit them. They speak about sports and their experiences in them.
After this chapter…
- I know words connected to skating
- I can talk about sports and my experiences in them
- I can ask for a bigger or smaller size at a shoe shop
5. Á skautum
Ólafur og Siggi fara í skautahöllina. Þeir leigja sér skauta og fara á skautasvellið. Ólafur dettur á ísnum, fær skurð á ennið og er sóttur af sjúkrabíl. Nemendur í tímanum máta skó og læra að biðja um stærri eða minni skó ef skórnir passa ekki. Þau tala um íþróttir og reynslu sína af þeim.
Eftir þennan þátt…
- Ég þekki orð sem tengjast skautum
- Ég kann að segja frá íþróttum og reynslu minni í þeim
- Ég get beðið um stærri eða minni skó í skóbúð