Tungumálaforðinn

Tungumálaforðinn 2014

Í tungumálavikunni 21. – 28. febrúar 2014 birtast upplýsingar um tungumálaforða í skólum landsins á þessu korti.

Filter by

Title Category Address Description
170 Vallaskóli Grunnskóli Vallaskóli 12: tungumál: Spænska, þýska, hollenska, franska, pólska, enska, sænska, tælenska, latino, rússneska, danska og filipeyska.
169 Verkmenntaskóli Austurlands Framhaldsskóli Verkmenntaskóli Austurlands 12 tungumál: íslenska, danska, enska, litháenska, spænska, sænska, pólska, tælenska, norska, serbneska, færeyska, japanska. Könnun var gerð á fjölda tvítyngdra nemenda í skólanum og hversu mörg móðurmál væru töluð. Þessi fjöldi tungumála miðast við það, ekki heildarfjölda tungumála. Könnunin var gerð af hópi nemenda úr þroskasálfræðiáfanga.
168 Sunnulækjarskóli/8EAT Grunnskóli 63.926518, -21.003175 1 tungumál: íslenska
167 Sunnulækjarskóli, 10. ESH Grunnskóli 63.926518, -21.003175 1 tungumál: íslenska
166 Nesskóli, Neskaupstað 9. bekkur Nesskóli 3 tungumál: Íslenska, pólska og filippeyska. Í Nesskóla eru alls 213 nemendur. Í 9. bekk eru 2 deildir og 27 nemendur. Í 9. GÁ eru 14 nemendur, 7 strákar og 7 stelpur, ein pólsk stúlka. Í 9. SJG eru 13 nemendur 7 strákar og 6 stelpur, ein stúlka frá Filippseyjum.
165 Heiðarskóli Heiðarskóli 9 tungumál: Íslenska, pólska, rússneska, serbneska, bosníska, tígrinja, filipeyska, enska, tælenska,
164 Grandaskóli Grunnskóli Grandaskóli 12 tungumál: íslenska, búlgarska, tælenska, enska, albanska, póska, hollenska, serbneska, singhale, spænska, franska, ítalska. Grandaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Í skólanum eru 282 nemendur.
163 Leikskólinn Nóaborg Grunnskóli Stangarholt 11, 105 Reykjavík 12 tungumál: tælenska, afrikaans, spænska, lettneska, litháíska, portúgalska, kínverska, sænska, danska, pólska, enska, tagalog. 3ja deilda leikskóli í hverfi Miðborgar og Hlíða. Fjöldi barna er í kringum 76 ár hvert og fjöldi barna af erlendum uppruna hefur verið í kringum 30% undanfarin ár. Þetta ár eru 23 börn af erlendum uppruna í Nóaborg. Áhersla er lögð á stærðfræði í leik. Unnið hefur verið markvisst með börn af erlendum uppruna sl. 12-13 ár.
162 Grunnskóli Bolungarvíkur 2. bekkur Grunnskóli Höfðastígur 3-5, Bolungarvík 1 tungumál: íslenska.
161 Klettaskóli, 2. bekkur Grunnskóli Klettaskóli 3 tungumál: íslenska, fílipíska, portúgalska. Í bekknum eru 9 nemendur með mismunandi sérþarfir. Þrír nemendur eru tvítyngdir. Sumstaðar er einnig töluð enska á heimilinu.
160 Leikskólinn Furuskógur Leikskóli Efstaland 28, Reykjavik 10 tungumál: arabíska, danska, franska, enska, íslenska, ítalska, litháíska, konkani, swahili, spænska, pólska, perneska, tagalog. Leikskólinn Furuskógur er staðsettur í Fossvogi í Reykjavik. Hefur verið starfsræktur frá 1.júlí 2011 en var þá sameinaður úr Furuborg og Skógarborg. Furuskógur leggur á herslu á umhverfið-sköpun og lífsleikni.
159 Flóaskóli / 1.-10. bekkur Grunnskóli Villingaholt 8 tungumál: Íslenska, danska, norska, sænska, þýska, spænska, rússnenska, skoska. https://www.facebook.com/pages/Fl%C3%B3ask%C3%B3li/400952246670652
158 Breiðagerðisskóli Grunnskóli Breiðagerðisskóli 15 tungumál: Íslenska, danska, enska,f ranska, fillippinska, ítalska, lettneska, litháenska, norska, pólska, portúgalska, rúmenska, rússneska, þýska, víetnamska. Breiðagerðisskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Flestir nemendur sem eiga báða foreldra erlenda í skólanum eru pólskir.
157 Leikskólinn Mánagarður Leikskóli Eggertsgata 34 8 tungumál: Pólska, serbneska, spænska, ítalska, þýska, portúgalska, japanska, filippseyska.
156 Austurbæjarskóli Grunnskóli Austurbæjarskóli 35 tungumál: Albanska, armenska, arabiska, bosniska, búlgarska, danska, enska, franska, ilogno, indónesiska, íslenska, ítalska, japanska, katalónska, kínverska, lettneska, litháiska, makedónska, norska, portúgalska, pólska, rúmenska, sússneska, sebuno, serbneska, slóvakíska, spænska, sænska, tagalog, tama zight, tékkneska, tælenska, úkraínska, vietnamska, þýska. Alls töluð 35 tungumál. Fjöldi tvítyngdra nemenda er 158 sem er 35% nemenda
155 Fellaskóli, 4.bekkur HI Grunnskóli Fellaskóli 7 tungumál: serbneska, albanska, pólska, sebuano, tagalog, litháenska, rússneska.
154 Leikskólinn Brákarborg Leikskóli Brákarborg 4 tungumál: Íslenska, enska, króatíska, færeyska. Leikskólinn Brákarborg er 52 barna leikskóli sem er staðsettur milli Sæviðarsunds og Skipasunds. Deildirnar eru 3 og eru þær aldursskiptar. Yngstu börnin eru á Dvergheimum svo er það Álfheimar og elstu börnin eru svo á Jötunheimum.
153 Vogaskóli Grunnskóli Vogaskóli 15 tungumál: íslenska, litháenska, enska, pólska, arabíska, víetnamska, franska, tyrkneska, sænska, norska, japanska, færeyska, danska, spænska, kínverska. Vogaskóli er með 311 nemendur frá 1. - 10. bekk.
152 Leikskólinn Barnabær Leikskóli Hólabraut 17 4 tungumál: Íslenska, pólska, sænska, þýska.
151 Tjörn Leikskóli Öldugata 19 Reykjavík 11 tungumál: íslenska, Indverska (cannada), enska, franska, þýska, pólska, rússneska, spænska, namibíska, kóreska, kínverska
150 Leikskólinn Stakkaborg Leikskóli Bólstaðarhlíð 38 Reykjavík 14 tungumál: Íslenska, pólska,spænska,franska,enska,kínverska,vítenamska, búlgarska, norska, portúgalska, hollenska, serbneska, makidóniska og úkraniska. Stakkaborg er þriggja deilda leikskóli með 78 börn á aldrinum 1 - 6 ára.
149 Grunnskólinn á Ísafirði Grunnskóli Austurvegi 6, Ísafirði 8 tungumál: Pólska, enska, flæmska, tælenska, filippeysk mál, ungverska, rússneska, eistneska
148 Vesturbæjarskóli 2. bekkur A Grunnskóli Vesturbæjarskóli 4 tungumál: íslenska, pólska, þýska, danska.
147 Leikskólinn Holt Leikskóli Völvufelli 7 111 Reykjavík 17 tungumál eru töluð í mjög svo fjölbreyttum hópi barna, foreldra og starfsmanna leikskólans Holts í Breiðholtinu. Tungumálin eru íslenska, táknmál, enska, pólska, tælenska, filippínska, albanska, serbneska, arabíska, litháenska, lettneska, rússneska, portúgalska, nígeríska, færeyska, amharíska og kíróla. Leikskólinn Holt er fimm deilda leikskóli, staðsettur í tveimur húsum í Völvufelli 7-9 í Breiðholtinu. Í starfinu er lögð áhersla á málörvun, umhverfismennt og fjölmenningu. Við erum samstarfsaðilar í þróunarverkefninu "Okkar mál" en það byggir á samstarfi um menningu, mál og læsi í Fellahverfi. Verkefnið fékk Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundasviðs í maí sl. og viðurkenninguna Orðsporið 2014. Að auki erum við að vinna með tannvernd, nýjar leiðir í foreldrasamstarfi og innleiðingu á kennslu með spjaldtölvum.
146 Vesturbæjarskóli - hópur Grunnskóli Vesturbæjarskóli 2 tungumál: íslenska og lettneska.
145 Vesturbæjarskóli. 4. RG Grunnskóli Vesturbæjarskóli 5 tungumál: íslenska, sænska, spænska, danska, japanska.
144 Alþjóðaskólinn Grunnskóli Löngulína 8 24 tungumál: Íslenska, danska, norska, sænska, litháíska, rússneska, kínverska, enska, þýska, japanska, mandarín, serbneska, rúmenska, hollenska, hindí, franska, spænska, spænskt táknmál, nepalska, filippíska, afrísk mál (swahili, agbo, yoroba), sinhala. Í Alþjóðaskólanum eru uþb. 70 nemendur og 15 kennarar. Móðurmálin eru 24 og allflestir nemendur eru af erlendu bergi brotnir. Nokkrir eru af íslenskum uppruna og sumir þeirra hafa búið lengi erlendis
143 Kópavogsskóli Grunnskóli Kópavogsskóli 10 tungumál: Danska, enska, pólska, filipiska, thailenska, albanska, litháiska, tyrkneska, víetnamska, ungverska.
142 Hvaleyrarskóli 8. SB Grunnskóli Hvaleyrarskóli 7 tungumál: Norska, filipeyska, slóvenska, víetnamska, tailenska, spænska, spænska. Við erum 26 manna bekkur og allir eru góðir vinir.
141 Laugarnesskóli Grunnskóli Laugarnesskóli 23 tungumál: Hollenska, pólska, serbneska, lettneska, tailenska, vietnamska, albanska, arabíska, gríska, enska, usbekiska, filipíska, kínverska, spænska, ítalska, rússneska, þýska, svissneska, danska, króatíska, georgíska, swahili, íslenska. Í Laugarnesskóla eru 73 nemendur af 33 þjóðernum auk nemenda af íslenskum uppruna. Flestir eru frá Póllandi og Víetnam. Næst flestir eru frá Thaílandi og Fillipseyjum. Nemendur eiga bakgrunn í Asíu, Afríku, Norður -og Suður Ameríku, Evrópu og Eyjaálfu. Skólinn er stoltur af sínum fjölmenningarlega nemendahópi.
140 4-5. bekkur Grunnskóli Borgarfjarðar Grunnskóli Kleppjárnsreykir 2 tungumál: Íslenska og enska. Þetta er samkennslubekkur með 16 nemendum og eru 3 í 4.bekk.
139 5. bekkur Sæmundarskóla Grunnskóli Gvendargeisla 168 4 tungumál: Rússneska, búlgaska, pólska, spænska
138 Hagaskóli, 8. ET Grunnskóli Hagaskóli 3 tungumál: íslenska, víetnamska, ítalska
137 Leikskólinn Bakkaborg Leikskóli Blöndubakki 2 19 tungumál: filippíska, króatíska, pólska, spænska, tælenska, búlgarska, serbneska, twi, enska, arabíska, litháíska, þýska, rússneska, lettneska, færeyska, nepalska, albanska, grænlenska, slóvakíska. í Bakkaborg eru 38 börn með annað móðurmál en íslensku, þar af 11 pólsk börn sem fá móðurmálskennslu 1x í viku.
136 Reykjahlíðarskóli í Mývatnssveit Grunnskóli 65.642469, -16.898840 1 tungumál: Íslenska
135 Hvolsskóli Grunnskóli 63.752991, -20.230854 14 tungumál: Íslenska, danska, enska, norska, portúgalska, pólska, rússneska, slóvenska, spænska, svissneska, sænska, Punjabi, tævanska, þýska. Í Hvolsskóla eru um 230 nemendur í fyrsta til tíunda bekk.
134 Hagaskóli - 9. ÁR Grunnskóli Hagaskóli 4 tungumál: Íslenska,spænska,franska, búlgarska. Við erum nemendur í 9. ÁR í Hagaskóla. Þrír nemendur eru með annað móðurmál en íslensku.
133 Mylubakkaskóli/9. bekkur ÞG/allir Grunnskóli Myllubakkaskólil 7 tungumál: Íslenska, norska, pólska, tælenska, litháíska, serbókróatíska, víetnamska. Í þessari viku eru þemadagar og þemað er útikennsla. Í mars eru nemendur í 9. ÞG að fara að Laugum í Sælingsdal og allir eru orðnir eftirvæntingarfullir.
132 Hraunborg Leikskóli 64.105497, -21.812828 14 tungumál: íslenska, albanska, Króatíska, enska, tagalog, ungverska,litháíska, pólska, rússneska, slóvakíska, spænska, úkraínska, portúgalska, hollenska. Hraunborg er þriggja deilda leikskóli, staðsettur í efra Breiðholti.
131 Hallormsstaðaskóli Grunnskóli 65.120830, -14.696821 3 tungumál: íslenska, danska, enska.
130 Dalvíkurskóli 9.EK Grunnskóli Dalvíkurskóli 5 tungumál: íslenska, enska, pólska og sænska. 39 nemendur í bekknum. 34 eiga einungis íslensku sem móðurmál. 1 á pólsku sem móðurmál. 1 á bæði pólsku og íslensku. 1 á bæði spænsku og íslensku. 1 á bæði íslensku og ensku.
129 8. ÞH í Hagaskóla Grunnskóli Hagaskóli 6 tungumál: íslenska, rússneska, úkraínska, litháíska, creole, franska. Gersamlega dúndrandi frábær hópur!
128 Sunnulækjarskóli, 9. GH Grunnskóli 63.926518, -21.003175 2 tungumál: Íslenska og enska.
127 Réttarholtsskóli Grunnskóli Réttarholtsskóli 16 tungumál: Íslenska, pólska, litháiska, tagalog, ítalska, franska, þýska, arabíska, serbneska, tælenska, víetnamska, norska, rússneska, enska, búlgarska, persneska. Í skólanum eru eingöngu nemendur á unglingastigi þ.e. í 8. - 10. bekk. Sumir nemendur af erlendum uppruna hafa búið á Íslandi alla sína ævi og hafa alist upp við að vera tvítyngdir. Þeir nemendur standa mun betur að vígi í skólakerfinu en þeir sem koma til landsins sem unglingar.
126 Sunnulækjarskóli 6 bekkur íslenskuhópur R Grunnskóli 63.926518, -21.003175 3 tungumál: Íslenska, þýska (svissneska), spænska. Í íslenskuhópnum okkar eru 19 nemendur, sem koma úr tveimur umsjónarbekkjum, 6. ÁHH og 6. GSK.
125 Leikskólinn Núpur Leikskóli Núpalind 3 200 Kópavogur 9 tungumál: Rússneska, ungverska, litháíska, kínverska, postúgalska, enska, thailenska, pólska, lettneska og íslenska. Leikskólinn Núpur er 5 deilda skóli. Þar dvelja daglega 108 börn og 31 starfsmenn.
124 Sunnulækjarskóli/10 TDI Grunnskóli 63.926518, -21.003175 2 tungumál: Íslenska og franska.
123 Sunnulækjarskóli, 8. JÝJ Leikskóli 63.926518, -21.003175 1 tungumál: Íslenska
122 Leikskólinn Krílakot Leikskóli 65.973648, -18.537681 6 fungumal: Íslenska, tælenska, filippseyska, spænska, pólska og lettneska auk þess sem enska er samskiptatungumál einhverja foreldra sem hafa ekki sama móðurmál
121 Hlíðaskóli, 6.bekkur Grunnskóli Hlíðaskóli 2 tungumál: íslenska og pólska.
120 Grunnskóli Hornafjarðar, 1.bekkur Grunnskóli Tjarnarbrú, 780 Höfn í Hornafirði 4 tungumál: Íslenska, tagalog (Filipseyjar), pólska og afríska (Eþíópía).
118 Austurbæjarskóli /5. ÁÞ Grunnskóli Austurbæjarskóli 4 tungumál: íslenska, albanska, tælenska, ilokanon (Filippseyjar)
117 Djúpavogsskóli 4.bekkur Grunnskóli Varða 6, 765 Djúpavogur 6 tungumál: Íslenska, enska, filipíska, spænska, pólska, ungverska. Í bekknum eru 8 börn. Eitt frá Honduras, eitt Ungverjalandi, tvö frá Póllandi, þrjú frá Íslandi og eitt ættað frá Filippseyjum en talar ensku og íslensku.
116 Hólabrekkuskóli - bekkur 32 - 18 nemendur Grunnskóli Hólabrekkuskóli 6 tungumál: Pólska, (rússneska), spænska, litháiska, slóvakíska og íslenska.
115 Flúðaskóli Grunnskóli 64.141670, -20.328076 8 tungumál: íslenska, danska, finnska, norska, pólska, úkraínska, mandarín, rúmanska
114 Fossvogsskóli Grunnskóli Fossvogsskóli 8 tungumál. Upprunalönd nemenda: Víetnam, Filippseyjar, Frakkland, Ameríka, Noregur, Albanía, Þýskaland, Pólland og England. Í skólanum eru í kringum 330 nemendur. Hann er upp í 7. bekk. Við erum með einstaklega flotta nemendur og er mikil virðing borin fyrir þeim sem tala fleiri en eitt tungumál.
113 Selásskóli Grunnskóli Selásskóli 8 tungumál: Íslenska, pólska, litháíska, franska, enska, ungverska, þýska, tælenska.
112 Foldaskóli/ 7.bekkur /7.JA Grunnskóli Foldaskóli 2+ tungumál: Íslenska og wolof -tungumál frá Senegal. Í bekknum eru 25 nem. og tveir þeirra eru að mestu talandi á frönsku.
111 Austurbæjarskóli/2.bekkur/LG/ Grunnskóli Austurbæjarskóli 8 tungumál: Þýska, pólska, serbnesku, ítalska, litháenska, norska, franska, íslenska. Skólinn okkar er fjölmenningarskóli og hefur verið móðurskóli fyrir nýbúa og fjöltyngd börn í mörg ár. Bekkurinn saman stendur af 21 barni, 12 strákar og 9 stelpur. Það eru tveir pólskir drengir og tvær stúlkur frá Litháen, ein stúlka frá Serbíu og önnur norsk. Einnig eru tveir hálfþýskir drengir, einn hálf ítalskur og hálf frönsk stúlka. Einnig eru nokkur börn fædd erlendis en eiga íslenska foreldra.
110 Ægisborg/ 3-4 ára Leikskóli Ægisíðu 104, 107 Reykjavík 5 tungumál: Íslenska, spænska, japanska, danska, hollenska. Bárudeild er næst elsta deild í leikskólanum með tuttugu börn. Flest börnin eru tvítyngd þ.e. eiga annað foreldrið íslenskt, eitt barnið er erlent og er með fjögur tungumál töluð í málumhverfi sínu.
109 Rimaskóli, 4-ÁÝO Grunnskóli Rimaskóli 3 tungumál: Íslenska, pólska, arabíska.
108 Hríseyjarskóli Grunnskóli Hólabraut, 630 Hrísey 2 tungumál: íslenska, pólska. 8 nemendur í samkennsluhóp + 2 nemendur í 8.bekk, 4 nemendur í 9.bekk, 2 nemendur í 10.bekk.
107 Selásskóli 5 bekkur 1 árgangur Grunnskóli Selásskóli 3 tungumál: enska, portúgalska og íslenska. Í okkar hóp/árgangi (5. bekk) eru töluð 3 tungumál með íslenskunni . Fyrir utan hana eru það enska og portúgalska. Við höfum haft ýmis mál hér innan hópsins þau tvö síðastliðin ár sem ég hef verið með umsjón. Við höfum haft litháisku , portúgölsku, sænsku og norsku. Núna í vetur eru "aðeins" þessi tvö tungumál fyrir utan íslenskuna. Bkv. J. Kristín Óskarsdótti,r umsjónarkennari 5 bekkjar.
106 Djúpavogsskóli Grunnskóli Varða 6, 765 Djúpavogur 6 tungumál: Íslenska, ungverska, spænska, enska, pólska, þýska. http://www.djupivogur.is/grunnskoli/ og http://www.djupivogur.is/leikskoli/
105 Foldaskóli, sérdeild fyrir nemendur með einhverfu Grunnskóli Foldaskóli 6 tungumál: Íslenska, rússneska, litháíska, franska, enska, úkraínska. Í sérdeildinni eru börn í 1. -10. bekk. Níu börn eru skráð í deildina í vetur.
104 Hvaleyrarskóli Grunnskóli Hvaleyrarskóli 10 tungumál: Albanska, filipeyska, hindi, hvítarússneska, íslenska, lettneska, litháíska, pólska, thailenska, víetnamíska. Í Hvaleyrarskóla eru 424 nemendur í 1.-10. bekk. Að auki er starfandi 5 ára deild við skólann. Hvaleyrarskóli er skóli margbreytileikans og erum við stolt af þeim fjölbreytileika sem einkennir nemendahópinn okkar.
103 Grunnskóli Hornafjarðar / 9.G / Grunnskóli Tjarnarbrú, 780 Höfn í Hornafirði 4 tungumál: íslenska, færeyska, serbneska og tælenska
102 Nýbúadeild Álfhólsskóla Grunnskóli Álfhólsvegur 100 24 tungumál: albanska, arabíska, búlgarska, bosníska, eistneska, franska, kóreanska, lettneska, rússneska, litháíska, nepalska, portúgalska, pólska, serbókróatíska, spænska, taílenska, víetnamska, þýska, tagalog, susu, kínverska, kreólska, danska, enska
101 Foldaskóli / 6. SK Grunnskóli Foldaskóli 4 tungumál: serbneska, litháíska og pólska. Nem. frá Serbíu, Lithaén og einn nem. sem á pólska móður. Bekkurinn samanstendur af heilbrigðum hressum börnum með jákvæða lífssýn.
98 Foldaskóli 4SF Grunnskóli Foldaskóli 3 tungumál: Serbneska, rússneska og íslenska. 15 nemendur eru í bekknum. Ein stúlka byrjaði að læra þýsku. Var í Austurríki til 2ja ára aldurs. Faðir hennar er serbneskur og hún talar aðeins serbnesku. Önnur kom frá Kína þegar hún var 1 árs. Hún kann smávegis í kínversku. Þriðja stúlkan á foreldra frá Lettlandi. Hún talar rússnesku vel. Fjórða stúlkan fæddist í Danmörku. Hún lærði dönsku fyrstu 3 árin. Foreldrar eru íslenskir. Hún talar smá dönsku í dag. Fimmta stúlkan var í Belgíu í 3 ár og síðan í Noregi frá 3ja - 9 ára aldurs. Foreldrar eru íslenskir.
97 Foldaskóli bekkur 3.PÞ Grunnskóli Foldaskóli 3 tungumál: serbneska, pólska og íslenska. Einn nemandi sem er með annað forleldri serbneskt og hitt ísklenskt. Einn nemandi sem er með báða foreldra serbneska. Einn nemandi með báða foreldra pólska.
96 Leikskólinn Rofaborg Leikskóli Skólabær 2 12 tungumál: Portúgalska, pólska, perú, gríska, þýska, mál frá Sierrie Lione, Filippseyjar (tagalog), litháíska, tælenska, búlgaska, víetnamska, enska.
95 Grunnskóli Borgarfjarðar, K deild. 1. - 3. bekkur Grunnskóli Kleppjárnsreykir 3 tungumál: Íslenska, sænska, enska. Hópurinn er í samkennslu, 5 strákar og 5 stelpur. 1 barn hefur móðurmálin íslensku og sænsku og talar bæði tungumálin jafnt, það barn er líka af spænskum ættum og hefur svolitla kunnáttu í spænsku. 1 barn á ensku og íslensku að móðurmáli, og talar bæði málin jafnt. Auk þess er eitt barn af dönskum ættum og hefur svolítinn orðaforða í dönsku. Hópurinn lærir ensku í skólanum, og smávegis í dönsku. Það þyrfti að vera hægt að mæta þörfum barna með tvö móðurmál, en það vantar námsefni í þeim fyrir svona ung börn.
94 7.HS Grunnskólanum á Ísafirði Grunnskóli Austurvegi 6, Ísafirði 2 tungumál: íslenska og pólska.
93 Foldaskóli 5. KG Grunnskóli Foldaskóli 3 tungumál: Íslenska, tagaloga og enska. Í bekknum okkar er einn drengur frá Filippseyjum en þó alinn upp að mestu á Íslandi og talar nokkuð góða íslensku. Í haust kom nýr drengur í bekkinn frá Gana, hann talar að mestu ensku en er að læra íslensku.
92 Bláskógaskóli Grunnskóli 64.213173, -20.737401 8 tungumál: Tékkneska, danska, norska, franska, spænska, þýska, tælenska, tagalog (Filipseyjar) Staðsetning: Reykholt / Laugarvatn
90 Leikskólinn Steinahlíð Leikskóli Steinahlíð 3 tungumál: íslenska, litháeska og enska.
89 8.EA Foldaskóla Grunnskóli Foldaskóli 1 tungumál: íslenska
88 Leikskólinn Rauðaborg Leikskóli Viðarási 9, 110 R 6 tungumál: íslenska, pólska, ungverska, litháiska, franska, þýska Rauðaborg er þriggja deilda leikskóli. Lögð er áhersla á samvinnu allra deilda og eru einkunnarorðin Gleði - virðing - sjálfstjórn. Rauði þráðurinn í hugmyndafræði leikskólans er áhersla á leikinn, val barnanna, hollusta og hreysti og jóga og vinsamleg snerting. Haldin er í samvinnu við foreldra kynningarvika árlega á þeirri þjóð sem tengist börnunum. Tvisvar í mánuði er séð til þess að börn frá sama landi fái sérstaka leikstund saman.
87 Grundaskóli 6. bekkur Grunnskóli Grundaskóli 3 tungumál: íslenska, spænska og ungverska.
86 5.EÞ í Dalvíkurskóla Grunnskóli Dalvíkurskóli 6 tungumál: íslenska, spænska, pólska, lettneska, rússneska og enska. Það voru áður fleiri móðurmál töluð í bekknum en nokkrir nemendur hættu í bekknum síðastliðið vor og núna í vetur. Þeir höfðu færeysku, serbnesku og albönsku að móðurmáli.
85 Grundaskóli / 2. bekkur / grænn Grunnskóli Grundaskóli 2 tungumál: Íslenska og þýska.
84 Varmárskóli /8.GÓG Grunnskóli Varmárskóli 4 tungumál: enska, tékkneska, íslenska, filipseyska. Í bekknum eru 18 nemendur 6 stelpur og 12 strákar
83 Grunnskóli Grundarfjarðar Grunnskóli Borgarbraut 19, Grundarfjörður 6 tungumál: íslenska, african, pólska, lettneska, litháiska, enska. Í grunnskólanum eru um 90 nemendur. Þeir nemendur sem kunna ofangreind tungumál eru ýmist fædd erlendis eða aldir upp hér á með sitt móðurmál heima fyrir en hafa lært íslensku á leikskóla eða í skóla. Einnig eru nemendur sem alast upp bæði með íslensku og erlent tungumál á sínu heimili.
82 Myllubakkaskóli 6. UG Grunnskóli Sólvallagata 6 230 Reykjanesbær 2 tungumál: Íslenska og pólska.
81 Leikskólinn Sunnuás Leikskóli Dyngjuvegur 18 104-Reykjavík 24 tungumál: Íslenska, pólska, táknmál (pólskt + íslenskt), enska, spænska, vietnamska, arabiska, portúgalska, sænska, danska, færeyska, tælenska, amharic, rúmenska, rússneska, litháíska, marókóska, arabíska, hollenska, Swahili (Kenya) , þýska, tagalog, filipseysk mál. Leikskólinn Sunnuás er 7 deilda leikskóli og þar eru 146 börn.
80 Laugarnesskóli 1.Ó Grunnskóli Laugarnesskóli 5 tungumál: Íslenska, pólska, tælenska, enska, og rússneska.
79 Leikskólinn Hlíð Leikskóli Eskihlíð 19 13 tungumál: íslensk, pólska, víetnamska, singhalesiska, enska, litháiska, portugalska, sænska, spænska, indónesiska, filippiska, letneska, danska / norska. Heimilisfang: Engihlíð 6-8 og Eskihlíð 19
78 Leikskólinn Jöklaborg Jöklaseli 4, 109 Reykjavík 10 tungumál: íslenska, albanska, serbneska, litháiska, enska, thailenska, amargna, rúmenska, pólska, filippseyska.
77 Fellaskóli Grunnskóli Fellaskóli 22 tungumál: afrísk mál, albanska, arabíska, bisaya, cebuano, enska, franska, íslenska, kínverska, lettneska, litháenska, mandarín,nepalska, portúgalska, pólska, rússneska, serbneska, tagalog, tailenska, tamil, úkrainska, víetnamska. Í Fellaskóla er að því stefnt að allir finni sig á heimavelli.
76 Foldaskóli 3.MH Grunnskóli Foldaskóli 2 tungumál: íslenska og serbneska. Okkur finnst gaman að heyra um ýmsar hefðir sem eru öðruvísi í Serbíu en á Íslandi. Við höfum reynt að læra eitt og eitt serbneskt orð.
75 Foldaskóli 1.HS Grunnskóli Foldaskóli 2 tungumál: Íslenska og pólska
74 Selásskóli 6. bekkur - allur árgangurinn saman. Grunnskóli Selásskóli 3 tungumál: Íslenska, pólska, tælenska. 35 nemendur. 33 af þeim hafa íslensku að móðurmáli.
73 Laugargerðisskóli Grunnskóli 64.818739, -22.415806 Íslenska, eystneska, rússneska (lærði tvö mál undan íslensku), litháíska, þýska, mongólska. Laugargerðisskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Í leikskóladeild eru 11 börn og þar eru 4 börn tvítyngd. Í grunnskóladeild eru 22 börn og þar eru 4 börn tvítyngd. Þetta þýðir að u.þ.b 24% barnanna í heild eru tvítyngd.
72 1.L Laugarnesskóla Grunnskóli Laugarnesskóli 4 -7 tungumál: Íslenska, hollenska, taílenska og pólska. Í 1.L í Laugarnesskóla eru 20 frábærir krakkar. 11 strákar og 9 stelpur. Auk þessara fjögurra móðurmála eru nemendur í bekknum sem tala rússnesku, ensku og frönsku.
71 Árbæjarskóli Grunnskóli Árbæjarskóli 24 tungumál: Norska, sænska, írska, spænska, þýska, pólska, arabíska, danska, litháíska, bosníska, filipíska, rússneska, króatíska, thailenska, indonesíksa, búlgarska, færeyska, svahili, enska, skoska, serbeneska, víetnemska, íslenska og portúgalska. Allur skólinn tók þátt.
70 Seljaskóli Grunnskóli Seljaskóli 16 tungumál: íslenska, pólska, rússneska, kínverska, lettneska, litháíska, danska ,enska, búlgarska, tagalog, thai, serbneska, króatíska, albanska, Amharic, sinhali
69 Foldaskóli 1-SG Grunnskóli Foldaskóli 5 tungumál: íslenska, gríska, pólska, enska og úkraínska
68 Grunnskólinn á Þórshöfn Grunnskóli Langanesvegur 20, 680 Þórshöfn 3 tungumál: Íslenska, pólska og þýska.
67 3. VEG í Grundaskóla Grunnskóli Espigrund 1, Akranesi 4 tungumál: Arabíska, pólska, litháenska og íslenska
66 Vinagerði Leikskóli Langagerði 1 9 tungumál: Íslenska, enska, litháiska, rússneka, ukraníska, spænska, portugalska, vietnamiska, pólska. Vinagerði er þriggja deilda leikskóli með 64 börn á aldrinum 18 mán. til 6 ára. Uppeldisáherslur eru umhverfismennt og stærðfræði.
65 Leikskólinn Hof Leikskóli Gullteig 19 7 tungumál: enska, kínverska, filipínska, finnska, slóvenska, spænska
64 Vopnafjarðarskóli Grunnskóli Lónabraut 12 6 tungumál: Hollenska, þýska, tælenska, pólska, lettneska, spænska.
63 Foldaskóli, 7.bekkur, ÍA Grunnskóli Logafold 1 1 tungumál: íslenska. Nemendur í bekknum eru 23. Nemendahópurinn er fjölbreyttur og lifandi, góð blanda af skemmtilegum einstaklingum sem allir hafa eitthvað gott og áhugavert fram að færa.
62 Leikskólinn Reynisholt Leikskóli Gvendargeisli 13 6 tungumál: Spænska, pólska rússneska, íslenska, búlgarska, enska
61 Hrafnagilsskóli Grunnskóli Skólatröð 1, Eyjafjarðarsveit 8 tungumál: Íslenska, danska, norska, sænska, hollenska, portúgalska, litháíska, þýska. Skólinn er sveitaskóli og hér eru tiltölulega fáir nemendur sem eiga önnur móðurmál en íslensku.
60 Víkurskóli Grunnskóli Mánabraut 2-4, Vík 4 tungumál: íslenska, sænska, pólska, litháíska
59 Vinagarður leikskóli KFUM og KFUK Holtavegur 28, 104 Reykjavík 8 tungumál: Íslenska, norska, danska, enska, hollenska, lithenska, franska og spænska
58 Grunnskóli Vesturbyggðar - Birkimelsskóli Grunnskóli 65.514125, -23.368553 3 tungumál: Íslenska, pólska og portugalska. Í Grunnskóla Vesturbyggðar eru 110 nemendur í þremur deildum: Patreksskóli, Bíldudalsskóli og Birkimelsskóli. Í skólanum eru 15 nemendur með annað móðurmál en íslensku.
57 Grunnskóli Vesturbyggðar - Bíldudalsskóli Grunnskóli Dalbraut 2, Bíldudal 3 tungumál: Íslenska, pólska og portugalska. Í Grunnskóla Vesturbyggðar eru 110 nemendur í þremur deildum: Patreksskóli, Bíldudalsskóli og Birkimelsskóli. Í skólanum eru 15 nemendur með annað móðurmál en íslensku.
56 Grunnskóli Vesturbyggðar - Patreksskóli Grunnskóli Aðalstræti 53, 450 Patreksfirði 3 tungumál: Íslenska, pólska og portugalska. Í Grunnskóla Vesturbyggðar eru 110 nemendur í þremur deildum: Patreksskóli, Bíldudalsskóli og Birkimelsskóli. Í skólanum eru 15 nemendur með annað móðurmál en íslensku.
55 Grunnskóli Önundarfjarðar Leikskóli Tjarnargata, 425 Flateyri 5 tungumál: íslenska, pólska, filippeyska, þýska, enska.
54 Leikskólinn Borg Leikskóli Fálkabakki 9 109 Reykjavík. 17 tungumál: íslenska, enska, þýska, franska, nepali, standard tæ, tagalog, pólska, rússnenska, rúmenska, víetnamska, litháenska, albanska, arabíska, fijan, portúgalska og shangali. Þetta er 6 deilda sameinaður leikskóli með tvær starfsstöðvar, ( einn og hálfur kílómetri á milli staða). Börnin eru á blödnuðum deildum og áhersla lögð á málörvun fyrir ALLA við allar aðstæður. Staðsetning: Maríubakki 1 og Fálkabakki 9 109 Reykjavík.
53 Leikskólinn Austurborg Leikskóli Háaleitisbraut 70 12 tungumál: Tagalo, Albanska, Spænska, Tyrkneska, Pólska, Portugalska, Serbneska, Litháenska, Bulgaríska, Víetnam, íslenska, Úkrainska. Leikskólinn Austurborg er 104 barna leikskóli með 26 starfsmenn. Við erum með starfsmenn frá Úkraínu, Filipseyjum , Serbíu og Búlgaríu sem eru duglegir að læra og tala íslensku. Tvityngdu börnin okkar eru frá 13 löndum og eru komin mislangt í málþroska og eru misfljót að tileinka sér íslenskuna. Við erum stolt af öllum 104 hæfileikaríku börnunum okkar og nýtum okkur óspart námsleiðina leikinn til náms og þroska.
52 Leikskólinn Álftaborg Leikskóli Safamýri 30 108 Reykjavík 10 tungumál: Pólska, víetnamska, marókóska, franska, danska, arabíska, rússneska, búlgarska, georíska og íslenska.
51 Leikskólinn Álfasteinn Leikskóli Háholt 17 220 Hafnarfirði 13 tungumál: Íslenska, albanska, litháenska , pólska, tælenska, filipeyska, rússnenska, þýska, spænska, rúmenska, færeyska, enska, sierra leone.
50 Leikskólinn Hólaborg Leikskóli Suðurhólar 21 15 tungumál: Íslenska, pólska, nepalska, portugalska, litháska, fati, enska, vietnamska, tigringa,spænska, filipsísktmál, fijian, slóvenska, tagalog, pampango. Leikskólinn Hólaborg er í Breiðholti. Við leggju áherlsu á hamingju, málrækt, leik, hollustu og sjálfræði. Leikurinn er aðalviðfangsefni okkar í öllu starfi. Við leggjum áherslu á allskonar aðferðir fyrir allskonar fólk og stefnum á að auka þátttöku foreldra í leikskólastarfinu.
49 Kelduskóli 1. -10. bekkur Grunnskóli Kelduskóli 6 tungumál: íslenska, pólska, þýska, arabíska, slóvenska, serbneska. Keldusskóli vinnur út frá einkunnarorðunum ábyrgð, virðingu og áræðni.
48 Waldorfleikskóli Sólstafir / Höfn Leikskóli Marargata 6 10 tungumál: japanska, danska, portúgalska, polska, norska, þýska, enska, franska, slóvakiska, ítalska. Flest börnin eru tvítyngd.
47 Leikskólinn Miðborg Njálsgata 70, Reykjavík 18 tungumál: íslenska, arabíska, tagalog, rússneska, pólska, litháíska, enska, franska, spænska, portúgalska, hindí, hvítrússneska, norska, tælenska, víetnamska, ítalska, slóvakíska, þýska. Leikskólinn Miðborg: Barónsborg - Njálsgötu 70 | Lindarborg -Lindargötu 26 |Njálsborg -Njálsgötu 9
46 Melaskóli Grunnskóli Melaskóli 19 tungumál: íslenska, farsi (persneska), litháíska, lettneska, ilocano, franska, víetnamska, enska, pólska, þýska, hollenska, sænska, norska, danska, spænska, rússneska, ítalska, lúxembúrgíska, serbneska. Kennsla hófst í Melaskóla 5. október 1946. Skólinn, sem er í 107 Reykjavík, er nú, veturinn 2013-2014, með rúmlega 600 nemendur í 1.-7.bekk. Starfsmenn eru um 90 talsins.
45 Foldaskóli 2.bekkur 2.HÓ Grunnskóli Foldaskóli 4 tungumál: Í 2.Hó eru 28 nemendur: 24 tala íslensku, 1 talar ítölsku, 1 talar grísku, 1 talar portúgölsku og 1 talar litháísku.
44 Háaleitisskóli Grunnskóli Háaleitisskóli 20 tungumál: Íslenska, albanska, arabíska (2 ólíkar mállýskur), búlgarska, enska, skoska, fillipísk mál, franska, ítalska, kínverska, króatíska, litháíska, portúgalska, spænska, pólska, rússneska, serbneska, tailenska, víetnamska
43 Breiðholtsskóli Grunnskóli Breiðholtsskóli 20 tungumál: íslenska, pólska, serbneska, úkraínska, lettneska, filipínska, marokkóska (tamazigt), tælenska, norska, færeyska, nepalska, albanska, enska, portúgalska, spænska, haítíska, litháíska, bosníska, víetnamska, arabíska. Í Breiðholtsskóla eru um 440 nemendur og af þeim hafa rúmlega 100 nemendur annað móðurmál en íslensku. Einnig eiga margir nemendur eitt íslenskt foreldri og annað erlent.
42 Klettaskóli/ 1. bekkur Grunnskóli Klettaskóli 5 tungumál: íslenska, finnska, pólska, þýska, arabíska. Klettaskóli er sérskóli á grunnskólastigi sem þjónar öllu landinu
41 Araklettur Leikskóli Strandgata, Patreksfjörður, Iceland 3 tungumál: Íslenska, pólska, portugalska
40 1-GSÓ, Dalvíkurskóli Grunnskóli Dalvíkurskóli 2 tungumál: íslenska og pólska. 17 börn af íslensku bergi brotin, fjögur frá Póllandi.
39 Dalvík \ vinir mínir Grunnskóli Dalvíkurskóli 9 tungumál: íslenska, pólska, sænska, spænska, lettneska, þýska, thai, philippine, finnska
38 Kvistaborg Leikskóli Kvistaland 26, 108 Reykjavík 6 tungumál: íslenska, filipínska, spænska, pólska, danska, litháíska
37 Leikskólinn Árborg Leikskóli Leikskólinn Árborg, Hlaðbær 17 110 Reykjavík 9 tungumál: íslenska, pólska, búlgarska,filipínsk mál, portúgalska, serbneska, georgíska, litháiska og Igbo/Nigería. Árborg er 3ja deilda leikskóli staðsettur í jaðri Elliðaárdals við Hlaðbæ 17 í Árbænum. Leikskólinn varð 45 ára á dögunum og er elsti leikskólinn í hverfinu. Hér eru 64 börn yfir daginn og eru þau á aldrinum 18.mán -6 ára . Í Árborg hafa alltaf verið börn af erlendum uppruna en mis mörg frá ári til árs í vetur er fjölmennasti hópur barna af erlendum uppruna sem hefur verið í leiksólanum frá upphafi eða 14 börn sem gerir 22% barna.
36 Myllubakkaskóli/10. bekkur AV/allir Grunnskóli Myllubakkaskóli 5 tungumál: Íslenska, enska, indónesíska, pólska og tælenska
35 Myllubakkaskóli/10. bekkur HE/allir Grunnskóli Myllubakkaskóli 4 tungumál: Íslenska, pólska, litháíska og twi (Gana)
34 Myllubakkaskóli, 7. HM Grunnskóli Myllubakkaskóli 5 tungumál: íslenska, pólska, filippíska, portúgalska, ítalska. Í Myllubakkaskóla er með mjög fjölbreytt og skemmtilegt samfélag. Við fáum að kynnast mörgum ólíkum menningarheimum. Tæplega 25% nemenda skólans eru af erlendu bergi brotin. Við erum ákaflega stollt af þeirri vinnu sem fer fram hjá okkur og við teljum okkur ná að sinna þeim nemendurm sem koma til okkar ákaflega vel.
33 Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins Framhaldsskóli Tækniskólinn, Háteigsvegur 10 tungumál: Ewe (Ghana) (talar 6 tungumál), portúgalska, víetnamska, kínverska, filippíska, indónesíska, arabíska, pólska, rússneska, lettneska
32 Dalskóli Grunnskóli Úlfarsbraut 118 - 120 7 tungumál: færeyska, tælenska, pólska, litháíska, arabíska, portúgalska og íslenska. Við erum smár skóli í útjaðri Reyjavíkur með börn á aldrinum 2ja - 12 ára. Við leggjum áherslu á gleðina og virðinguna. Við erum, þó smá séum, sem betur fer með fjölbreytta stórfjölskyldu hvað varðar áhugamál, styrkleika, fjölþjóðleika og bakgrunn. Það er samt miklu meira sem sameinar heldur en það sem kallar fram sérkenni. Við vinnum með jákvæðan aga sem er sérstök stefna en þar er gengið útfrá grunnþörfinni að tilheyra. Við tilheyrum skóla, fjölskyldu, vinum, samfélagi og því betur sem við tilheyrum og finnum og vitum að við erum mikilvæg og okkar sé þörf þá líður okkur vel og náum hæstu hamingjuhæðum.
31 Leikskólinn Ösp Leikskóli Iðufelli 16 22 tungumál: pólska, enska, tagalog, cebuano, visaya, íslenska, litháíska, nepalska, tælenska, rússneska , úkraníska, lettneska, serbókróatíska, rúmenska, slóvakíska, portúglaska, japanska, singhalesíksa, albanska, búlgarska, arabíska, hvíta rússneska
30 Myllubakkaskóli Fjölþjóðadeild 1.-6. bekkur Grunnskóli Myllubakkaskóli 12 tungumál: Íslenska, pólska, tælenska, magadóníska, víetnamska, búlgarska, portúgalska, enska, rússneska, indverska, litháenska og filipseyska. Hjá mér eru á bilinu 30-35 nemendur sem koma 3-5 sinnum á viku til að læra íslensku
29 Háteigsskóli Grunnskóli Háteigsskóli 36 tungumál. Nemendur og starfsfólk skólans eru frá alls 42 löndum (Ísland meðtalið) og alls eru það 90 nemendur af 410 sem eiga erlent foreldri, annað eða bæði. Auk þess eru hér 11 „erlendir“ starfsmenn. Erlend tungumál foreldranna og starfsmannanna eru alls 36: Africans, albanska, arabíska, bisaja, bosníska, danska, enska, erítreískt mál, eþíópískt mál, farsi, finnska, franska, færeyska, hebreska, indónesískt mál, kínverskt mál, króatíska, lettneska, litháíska, makedóníska, norska, portúgalska, pólska, rúmenska, rússneska, sebuano, serbneska, slóvenska, spænska, sænska, tagalog, taílenska, tékkneska, tyrkneska, víetnamska, þýska. Margir nemendanna eru tví- eða fjöltyngdir og dæmi er um fjórtyngt barn hér í skólanum. Hér í skólanum ,ásamt tveimur öðrum skólum í Reykjavík, var starfrækt móttökudeild þar sem stjórnaði sérmenntaður kennari í kennslu íslensku sem annað tungumál. Þegar móttökudeildir voru lagðar niður í borginni var tekin sú ákvörðun hér að halda áfram með móttökudeildina með sama stjórnanda, enda hefur hún margsannað gildi sitt.
28 Heiðarborg Leikskóli Selásbraut 56, 110 Reykjavík 10 tungumál: Pólska, rúmenska, georgíska, færeyska, þýska, tælenska, filipseysk mál, danska, enska, Akan (tungumál í Gana). Þetta eru móðurmál barna og starfsfólks í Heiðarborg.
27 Hlíðaskóli, 7AJ Grunnskóli Hlíðaskóli 5 tungumál: Swedish Spanish German Norwegian Icelandic
26 Hlíðaskóli/6.bekkur/ B.B. Grunnskóli Hlíðaskóli 4 tungumál: íslenska, enska, spænska og pólska
25 Hlíðaskóli, Táknmálssvið Grunnskóli Hlíðaskóli Tungumál: Íslensk táknmál Í Hlíðaskóla er starfrækt deild sem nefnist Táknmálssvið og móðurmálið er íslensk táknmál þó að nemendur séu tvítyngdir. Það er ekki eingöngu nemendur með heyrnarskerðingu sem tala íslensk táknmál. Það eru tvo nemendur sem tala íslensk táknmál heima. (Foreldrar eru heyrnarlausir).
24 Hlíðaskóli, 5BH Grunnskóli Hlíðaskóli 6 tungumál: English Danish Malay Portugese Swedish Icelandic
23 Hlíðaskóli, 5HH Grunnskóli Hlíðaskóli 5 tungumál: English Fante German Icelandic sign language Malay
22 Fjölbrautaskóli Snæfellinga Framhaldsskóli Grundargötu 44, 350 Grundarfjörður 8 tungumál: pólska þýska tagalog flæmska bosniska danska african pólska íslenska ------------------------ Fjölbrautaskóli Snæfellinga er framhaldsskóli sem býður upp á nám til stúdentsprófs. Skólinn er leiðandi í notkun upplýsingatækni við kennslu og allt nám fer fram í gegnum kennsluumsjónarkerfi í Moodle. Framhaldsdeild fyrir nemendur á sunnanverðum Vestfjörðum er staðsett á Patreksfirði . Öll kennsla er einstaklingsmiðuð og námsmat er í formi leiðsagnarmats.
21 Leikskólinn Grandaborg Leikskóli Grandaborg 17 tungumál: Ísland,Lithuaneska, Spænska, Potrúgalska, Enska Eistlenska, Sænska, Rússneska, Þýska, Ítalska, Franska, Pólska, Canada Enska, Rúmenska, Austurísk Þýska. Hópurinn er mjög misjafnlega staddur í íslensku Við erum með eins öflugt málörfunarstarf og okkur er unnt. Við hvetjum foreldra til að tala við börnin á sínu móðurmáli sérstaklega ef þau eru ekki sterk í íslensku.
20 Laugarnesskoli/5.bekkur/N Grunnskóli Laugarnesskoli 6 tungumál: víetnamska, pólska, ítalska, enska, hollenska, íslenska í 5.N. 5.N er frábær hópur duglegra krakka sem vinna vel saman.
19 Hlíðaskóli 7ÞEG Grunnskóli Hlíðaskóli 4 tungumál: French Albanian Norwegian Icelandic sign language
18 Leikskólinn Fagrabrekka Leikskóli Fagrabrekka 26, Kópavogur 7 tungumál: Íslenska, pólska, japanska, lettneska, litháenska, rússneska, swahili
17 Hólabrekkuskóli bekkur 71 Grunnskóli Hólabrekkuskóli 5 tungumál: Íslenska, filippseyska, pólska, serbneska, tyrkneska
16 Fossvogsskóli/4. bekkur/h-8 Grunnskóli Fossvogsskóli 2 tungumál: Íslenska og amerísk enska. H-8 er fámennur bekkur (16 nem.) og allir í hópnum eru duglegir námsmenn. Tveir nemendur eiga ameríska feður og íslenskar mæður og eru því tvítyngdir.
15 Grunnskóli Hornafjarðar Grunnskóli Tjarnarbrú, 780 Höfn í Hornafirði, Iceland 12 tungumál: Portúgalska, tagalog, pólska, enska, serbo - króatíska, amarig (Eþjópía) cebuano, danska, rúmenska, tælenska, færeyska og íslenska. Skólinn hefur að geyma ýmis þjóðarbrot sem sest hafa að og er líklega að endurspegla fjölbreytileikann á landinu öllu.

Prufa

Filter by

Scroll To Top