Kennarinn, tæknin og verkfærin

Sumarnámskeið Ísbrúar 2012: 16.-17.8.2012

FÖSTUDAGUR 17.8.2012

10:20-12:00 Námsmat með notkun tölva

1. kynning á netverkfærum (2. hæð)

Efnisyfirlit 16.-17.8.12

Góðan daginn avatar 🙂

LinoIt

Google Form

Weebly

Avatar

Glogster

Bookr

Spicy Nodes (dæmi)

2. verkefni (3.hæð)

1) Kennsluáætlun og netverkfæri. Búðu til 1-2 verkefni og veldu netverkfæri eftir áhuga. Búðu til kennsluáætlun fyrir hópinn sem þú munt kenna á nk. skólaári.

2) Hvernig nota ég netverkfærin í starfi mínu? Hvað veit ég um möguleika sem tæknin býður mér uppá? (avatar)

Kennsluáætlun

Viðfangsefni: netverkfæri

Nemendahópur: þátttakendur námskeiðisins “Kennarinn, tæknin og verkfærin”

Aðstaða, námsgögn og búnaður: tölva, internet tenging

Markmið:

– að prófa ný netverkfæri

– að tengja netverkfæri í starfið

Vinnulag: einstaklings, para- eða hópavinna

Mat: sjálfsmat, jafningjamat

ATH!

Vinsamlega setjið afrek ykkar (slóð til verkefnisins, hlaða niður kennsluáætlun) inná facebook síðuna Technology in the English Classroom

eða

sendið afrek ykkar á netfangið renatapeskova@yahoo.com


Hádegishlé

13:00-14:10 Stoðir og sjálfstæð verkefni frh. (3.hæð)


FIMMTUDAGUR 16.8.2012

13,00-13,35 / 13,35-14,10

Ísbrjótur:5 mín.

Kynningar:

Ipad

Puppet Pals

Vocre

Ibooks

Facebook

– samskiptasvæði fagkennara

– faghópar

Technology in English Classroom

Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál

– könnun

– boð til viðburða