Verkefnið “Menningarmót – fljúgandi teppi” var tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum “Atlaga gegn fordómum”. Takk fyrir okkur!
You may also like
Fyrir utan að halda Menningarmót árlega hefur Ingunnarskóli tekið upp það sem kallast Lifandi tungumál í kennslu og var sett upp tungumálatorg á […]
Í september var Menningarmót – fljúgandi teppi framkvæmt í Árosum í tilefni tungumálahátíðarinnar “Nordisk sprogfest”. Skólarnir Holme skole og Frederiksbjerg skole tóku […]
Það er hægt að nota Menningarmótsaðferðina á ýmsan hátt. Í vor héldu nemendur í Hagaskóla flott Menningarmót í Borgarbókasafninu í Grófinni, þar […]
Ingunnarskóli er formlegur Menningarmótsskóli Ingunnarskóli hefur sett Menningarmót á dagskrá í febrúar ár hvert í 5. og 9. bekk. Skólinn hélt Menningarmót […]