Skólar geta pantað til sín námskeið í K-PALS fyrir kennara sem kenna 1. bekk og PALS fyrir kennara sem kenna nemendum í 2.-6. bekk og jafnvel eldri nemendum. Ef þið hafið áhuga á slíku námskeiði á ykkar vettvangi, hafði þá endilega samband við verkefnisstjórann Huldu Karen Daníelsdóttir með tölvupósti. Netfangið hennar er: hulda.karen.danielsdottir@ Rannsóknir hafa sýnt fram á að PALS lestrarþjálfunin ber skjótan og varanlegan árangur og að hún tengist vel allri annarri lestrarkennslu. Hér á landi hefur PALS nálgunin verið innleidd í fjölmarga leik- og grunnskóla. Sjá umfjöllun um PALS og SÍSL verkefnið hér fyrir neðan:
|