Efnisbanki fyrir SÍSL verkefnið
Í efnisbanka SÍSL-verkefnisins safnast saman upplýsingaefni, verkefni kennara, slóðir, myndbútar með sýnikennslu, starfendarannsóknarbók fyrir þátttakendur o.fl.
6+1 Trait6+1 Trait er sérstök nálgun sem notuð er til að kenna ritun. Sjá efnisbanka SÍSL fyrir 6+1 Trait PALSPALS er sérstök samvinnunámsnálgun í tengslum við lestrar- og stærðfræðinám. Sjá efnisbanka SÍSL fyrir PALS SIOP SIOP er sérstök nálgun í tengslum við kennslu tungumálsins í gegnum þær greinar sem kenndar eru í skólum. Sérstök áhersla er lögð á að kennarar noti fjölbreyttar stoðir og kennsluhætti. Sjá efnisbanka SÍSL fyrir SIOP STÖÐVAVINNA Stöðvavinna er nálgun sem tengist einstaklingsmiðuðu námi og hentar nemendum með íslensku sem annað tungumál afar vel. Sjá efnisbanka SÍSL fyrir stöðvavinnu Og FLEIRA Í þessum hluta efnissafnsins er fjallað um millimenningarsmiðjur, risabækur og samlestur. |