Þær Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Ölduselsskóla og Guðrún Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Seljaskóla gerðu í vetur úttekt á SÍSL verkefninu. Þær voru í stjórnunarnámi, Stjórnun menntastofnana við Háskóla Íslands og í áfanganum Þróunarstarf og mat var þeim gert að skoða þróunarverkefni og varð SÍSL verkefnið fyrir valinu.
- Úttekt á SÍSL verkefninu (PDF)