Námskeið í janúar og febrúar 2016
Hver var hvatinn að verkefninu?
Hulda Karen Daníelsdóttir, verkefnastjóri SÍSL verkefnisins hefur veitt sveitarfélögum öðrum en Reykjavík ráðgjöf vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál frá janúar 2000 auk þess að sinna fjölmörgum öðrum verkefnum í Reykjavík og víðar. Helstu áherslur í starfinu voru að fræða og þjálfa grunnskólakennara (sérkennara, kennara í móttökudeildum, bekkjar- og faggreinakennara) í fjölbreyttum kennsluháttum sem snúa að íslensku sem öðru tungumáli almennt en sérstaklega þó skólaorðaforða (e. academic vocabulary). Lesa nánar…
|