Category Archives: Uncategorized
Námskeið í PALS stærðfræði fyrir 2.-6. bekk
Reykjavík – þriðjudaginn 27. september 2016 Þriðjudaginn 27. september 2016 verður haldið námskeið í PALS stærðfræði fyrir kennara sem kenna 2.-6. bekk. Þátttökugjald á námskeiðinu er 15.800. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið … Continue reading
Námskeið í K-PALS læsi
Reykjavík – fimmtudaginn 22. september 2016 Fimmtudaginn 22. septemer verður haldið námskeið í K-PALS læsi fyrir yngri barna kennara, sérkennara, leikskólakennara og aðra sem hafa áhuga á að kynna sér K-PALS læsi.. Þátttökugjald á námskeiðinu er 12.500. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn … Continue reading
Námskeið í 6+1 vídd ritunar
Reykjavík – föstudaginn 16. september og mánudaginn 19. september 2016 Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning. Ætlast er til þess … Continue reading
Námskeið í PALS stærðfræði fyrir leikskóla og 1. bekk
Akureyri – mánudaginn 22. ágúst 2016 Mánudaginn 22. ágúst 2016 verður haldið námskeið í PALS stærðfræði fyrir kennara sem kenna í leikskóla, 1. bekk og aðra áhugasama. Þátttökugjald á námskeiðinu er 13.500. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast … Continue reading
Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk á Akureyri
Miðvikudaginn 21. september kl. 13.30 verður haldið námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk í Brekkuskóla. Þátttökugjald á námskeiðinu er kr. 11.500. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr … Continue reading
Grein um PALS stærðfræði
Í þessari grein fjallar Hulda Karen Daníelsdóttir, verkefnisstjóri SÍSL verkefnisins um val á heildstæðum náms- og kennsluaðferðum sem höfðu, samkvæmt niðurstöðum rannsókna, gefið góða raun í skóla án aðgreiningar í Bandaríkjunum og Kanada. Fyrir valinu varð m.a. PALS (Peer-Assisted Learning Strategies).
Námskeið í 6+1 vídd ritunar
Reykjavík – mánudaginn 8. febrúar 2016 Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning. Ætlast er til þess að þátttakendur yfirgefi ekki námskeiðið … Continue reading