Í viku móðurmálsins, 21. – 28. febrúar 2014, var efnt til samvinnu við skóla um skráningu á tungumálaforða sínum. Í ljós kom að í þeim skólum sem skráðu upplýsingar eru töluð frá einu tungumáli upp í 36 tungumál. Heildarfjöldi tungumála í íslensku skólum er yfir 90 tungumál.
Tungumálin eru:
-
afrikaans, akanmál (einnig nefnt tvi), agbo, albanska, amharíska, arabíska, armenska, berber (tama zight), bisaya, bosníska, búlgarska, cebuano, danska, eistneska, enska, ewe, fante, farsi, fidjíeyska, filippeyska, finnska, flæmska, franska, færeyska, georgíska, gríska, grænlenska, Haítí-kreólska, hebreska, hindí, hollenska, hvítrússneska, Igbo, Ilokano, indónesíska, indverska, íslenska, íslenskt táknmál, ítalska, japanska, katalónska, kínverska, kíróla, kóreanska, króatíska, lettneska, litháíska, lúxembúrgíska, makedónska, malayska, mandarín kínverska, marokkóska, mál frá Sierra Leone, mongólska, namibískt tungumál, nepalska, nígerískt mál,norska, pampango, persneska, portúgalska, pólska, pólskt táknmál, púndjabí, rúmenska, rússneska, sebuano, Senegalskt mál, serbneska, serbó-króatíska, singalíska, skoska, slóvakíska, slóvenska, spænska, spænskt táknmál, susu, swahili, sænska, tagalog, taílenska, tamil, tékkneska, tigringa, tyrkneska, ungverska, úkraínska, úsbekíska, víetnamska, wolof, yoroba, þýska
Í þessum ríkulega tungumálaforða felast verðmæti sem ber bæði að hlúa að og virða.