Sérstakar viðurkenningar

eittthusundAllir skólar sem sendu inn upplýsingar um tungumálaforða sinn fá send rafræn viðurkenningarskjöl með þakklæti fyrir þátttöku sína. Jafnframt voru þrír skólar dregnir úr hópi allra þátttakenda. Þessir skólar fá bókina Eitt þúsund tungumál sérstaklega áritaða af frú Vigdísi Finnbogadóttir. Skólarnir eru:

  • Fellaskóli í Reykjavík
  • Grunnskóli Hornafjarðar
  • Leikskólinn Bakkaberg

Bókaforlagið Opna lagði til verðlaunin Eitt þúsund tungumál.

Scroll To Top