Mål og motivation

  • Að nemendur fái tækifæri til samskipta á tungumálinu í „raunverulegum“ aðstæðum.
  • Að nemendur og kennari kynnist námsaðstæðum þar sem nemendur og kennari eru aðskildir.
  • Að nemendur skilji smáskilaboð og munnleg skilaboð og geti gert sig skiljanlega í norrænu samhengi.
  • Að nemendur öðlist skilning á innbyrðis skyldleika norrænu málanna og læri að nýta sér það gegnsæi.
  • Að nemendur öðlist skilning á gagnsemi norrænu málanna og mikilvægi þeirra í íslensku samfélagi.
  • Að nemendur þjálfist í verklagi samvinnunáms við úrlausn verkefna sem krefjast skipulags og  viðbragða á vettvangi.
  • Að nemendur upplifi að formlegt tungumálanám getur farið fram utan kennslustofunnar.
  • Að kennarar auki við UT færni sína og prófi sig áfram með nýja miðla í kennslu tungumála.

Motivation

Med mobiltelefonen følger nye muligheder for undervisningsaktiviteter, der indebærer kommunikation og træning af flere sprogfærdigheder. Det er klart de unges medie, næsten alle har én og de kommunikerer ubesværet og gerne med hinanden via sms, så hvorfor ikke udnytte dette?

Mange moderne mobiltelefoner har også mulighed for optagelse af lyd og levende billeder, hvilket i flere henseender gør mediet til et aktiv for undervisningen.

Målgruppe

Grundskolens ældste klasser mister ofte den umiddelbare fascination af at lære et fremmedsprog som dansk. Ved at inddrage et for dem kendt medie og udarbejde et relevant undervisningsforløb hertil er det håbet, at de unge motiveres til at lære mere.

[next]