PALS lestur  fyrir 2.-6. bekk í Reykjavík

Reykjavík – miðvikudaginn 28. september 2016

Miðvikudaginn  28. september verður haldið námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk.

Þátttökugjald á námskeiðinu er 8.900. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.

Dagur: miðvikudagurinn 28. september 2016
Tími: 13.30-17.00
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, sjá kort

Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir og Kristín Inga Guðmundsdóttir
Námskeiðið er haldið á vegum SÍSL verkefnisins og styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.

Vinsamlegast skráið þátttöku hér:

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.