PALS aðferðin er raunprófuð.
Á námskeiðinu fá kennarar sem áður hafa setið PALS námskeið þjálfun í að verða leiðtogar í innleiðingu og sjálfbærni PALS aðferðarinnar á vettvangi skóla. Með sjálfbærni er átt við að aðferðin verði hluti af menningu skóla og að henni sé markvisst viðhaldið.
Dagur: miðvikudagurinn 2. október 2019
Tími: 14.00-15.30
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju sjá kort
Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir
Þátttökugjald: 0
Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 15 skrá sig.