Á námskeiðinu 6+1 vídd ritunar fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning.
Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að:
Kennarar: Borghildur Sigurðardóttir og Anna Sjöfn Sigurðardóttir
Tími: Fimmtudagurinn 13. ágúst 2015, frá kl. 09:00 til 16:00 með hádegishléi. Ætlast er til þess að þátttakendur yfirgefi ekki námskeiðið fyrr en að því loknu. Þeir þurfa að mæta með eigin skriffæri. Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík sjá kort
Kostnaður: Þátttökugjald á námskeiðinu er 15.000. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Fáist styrkur úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla lækkar þátttökugjaldið. Þátttakendur eru á eigin vegum í hádeginu.
Námskeiðið er haldið á vegum SÍSL verkefnisins Vinsamlega skráið þátttöku hér
Hér má nálgast grein um námskeið í 6+1 vídd ritunar sem haldið var í samstarfi við Ísbrú. Greinin var birt í tímaritinu Málfríði.
|