Author Archives: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
6+1 vídd ritunar 13. ágúst 2015 kl. 09:00
Á námskeiðinu 6+1 vídd ritunar fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning. Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að: Þekkja og geta beitt tungumáli 6+1 … Continue reading
PALS stærðfræði (2.-6. bekkur) 14. ágúst 2015 kl. 08.30
Föstudaginn 14. ágúst 2015 kl. 08.30 verður haldið námskeið í PALS stærðfræði fyrir kennara sem kenna 2.-6. bekk. Forgang hafa kennarar sem setið hafa PALS lestrarnámskeið. Þátttökugjald er 11.800 á mann. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn (á íslensku og ensku) … Continue reading
PALS stærðfræði 14. ágúst 2015 kl. 13.00
Föstudaginn 14. ágúst 2015 kl. 13.00 verður haldið námskeið í PALS stærðfræði fyrir leikskólakennara og kennara sem kenna 1. bekk. Forgang hafa kennarar sem setið hafa K-PALS lestrarnámskeið. Þátttökugjald er 11.800 á mann. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn … Continue reading
PALS námskeiðum fjölgað
Vegna mikillar þátttöku hefur verið bætt við PALS námskeiði 4. mars. 2014. Sjá nánar
Undirritun samnings
Nýjasti samningur SÍSL verkefnisins við höfunda PALS var nýlega undirritaður.
PALS námskeið á næsta skólaári
Í haust verða hin vinsælu PALS (Peer-Assisted Learning Strategies) lestrarnámskeið í boði á þriðjudögum eftir kl. 13:30 á vettvangi skólanna sjálfra. Verkefnið hefur verið styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2012-2013 og því fá fyrstu fjórir skólarnir til að hafa … Continue reading
PALS (e. Peer-Assisted Learning Strategies) stendur fyrir PÖR AÐ LÆRA SAMAN
Margir þeirra sem sátu námskeið í PALS lestri í fyrrahaust hafa brotið um það heilann hvað skammstöfunin PALS geti staðið fyrir á íslensku. Á ensku stendur hún fyrir Peer-Assisted Learning Strategies. Í Grandaskóla var nálgunin kölluð FÉLAS eða Félagar Læra … Continue reading