Markmið

Markmið

  • Að nemendur kynnist því hve skyld norrænu tungumálin eru innbyrðis og læri að nýta sér það gegnsæi.
  • Að nemendur geti gert sig skiljanlega í norrænum samskiptum.
  • Að nemendur öðlist skilning á norrænu samstarfi og gagnkvæmri samkennd þjóðanna í milli.
  • Að skapa kennurum aðstæður til að nýta samskiptavefi til náms og skoðanaskipta.