Mikið af nýju efni er nú komið inn á SÍSL vefinn.
- Inn á efnisvefinn eru t.d. komnar upplýsingar um risabækur og samlestur.
- Einnig eru margar nýjar færslur komnar undir PALS og 6+1 Trait.
Námskeið í haust
Námskeið í PALS og 6+1 Trait
- Dagskrá: Þjálfun í Mosfellsbæ 21., 22., og 23. september.
- Dagskrá: Þjálfun á Akranesi 28., 29., 30. september og 1. október.
Bandarískir og íslenskir sérfæðingar sjá um þjálfunina.