Á námskeiðinu 6+1 vídd ritunar fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning. Þátttakendur fá m.a. þjálfun í:
Kennarar: Borghildur Sigurðardóttir og Anna Sjöfn Sigurðardóttir Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík sjá kort
|