6+1 vídd ritunar í janúar 2015

Á námskeiðinu 6+1 vídd ritunar fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning. Þátttakendur fá m.a. þjálfun í:

  • að meta verkefni nemenda samkvæmt matsramma
  • að umorða matsramma á nemendavænt tungumál
  • að útbúa ásamt nemendum árangursviðmið
  • að flokka barnabækur eftir hinum ýmsu víddum og nota þær til að kynna víddirnar
  • Nánari upplýsingar um 6+1 vídd

Kennarar: Borghildur Sigurðardóttir og Anna Sjöfn Sigurðardóttir
Tími: Fimmtudagurinn 22. janúar 2015, frá kl. 14:00 til 17:00 og föstudagurinn 23. janúar 2015, frá kl. 13.00 til 16:00. Ætlast er til þess að þátttakendur mæti báða dagana og yfirgefi ekki námskeiðið fyrr en að því loknu. Þeir þurfa að mæta með eigin skriffæri.

Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík sjá kort
Kostnaður: Þátttökugjald á námskeiðinu er 10.500. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi.
Námskeiðið er haldið á vegum SÍSL verkefnisins og styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla

  • Vinsamlega skráið þátttöku hér

 

Fréttir | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við 6+1 vídd ritunar í janúar 2015

SÍSL verkefni Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða

Námskeið í janúar og febrúar 2016


Hver var hvatinn að verkefninu?
Hulda Karen Daníelsdóttir, verkefnastjóri SÍSL verkefnisins hefur veitt sveitarfélögum öðrum en Reykjavík ráðgjöf vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál frá janúar 2000 auk þess að sinna fjölmörgum öðrum verkefnum í Reykjavík og víðar. Helstu áherslur í starfinu voru að fræða og þjálfa grunnskólakennara (sérkennara, kennara í móttökudeildum, bekkjar- og faggreinakennara) í fjölbreyttum kennsluháttum sem snúa að íslensku sem öðru tungumáli almennt en sérstaklega þó skólaorðaforða (e. academic vocabulary). Lesa nánar…

Uncategorized | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við SÍSL verkefni Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða

6+1 vídd ritunar í nóvember

Á námskeiðinu 6+1 vídd ritunar fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning. Þátttakendur fá m.a. þjálfun í:

  • að meta verkefni nemenda samkvæmt matsramma
  • að umorða matsramma á nemendavænt tungumál
  • að útbúa ásamt nemendum árangursviðmið
  • að flokka barnabækur eftir hinum ýmsu víddum og nota þær til að kynna víddirnar

Kennarar: Borghildur Sigurðardóttir og Anna Sjöfn Sigurðardóttir
Tími: Fimmtudagurinn 13. nóvember 2014, frá kl. 14:00 til 17:00 og föstudagurinn 14. nóvember 2014, frá kl. 14.00 til 16:00. Ætlast er til þess að þátttakendur mæti báða dagana og yfirgefi ekki námskeiðið fyrr en að því loknu. Þeir þurfa að mæta með eigin skriffæri.

Staður: Réttarholtsskóli, sjá kort
Kostnaður: Þátttökugjald á námskeiðinu er 10.500. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi.
Námskeiðið er haldið á vegum SÍSL verkefnisins og styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla

  • Vinsamlega skráið þátttöku hér

 

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við 6+1 vídd ritunar í nóvember

Námskeið fyrir skóla í nýrri ritunarnálgun

Skólar geta pantað til sín heils dags námskeið í 6+1 vídd ritunar eða skipt námskeiðinu á tvo eftirmiðdaga. Vinsamlegast hafið samband við Huldu Karen Daníelsdóttur verkefnastjóra SÍSL verkefnisins hulda.karen.danielsdottir@reykjavik.is varðandi námskeið í skólanum þínum. Námskeiðið er styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.
Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í nýrri ritunarnálgun sem byggir á 7 víddum ritunar. Víddirnar sem um ræðir eru hugmyndir, skipulag, rödd, orðaval, setningaflæði, rithefðir og framsetning.

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir skóla í nýrri ritunarnálgun

K-PALS í september og PALS í október

Þann 30. september 2014 verður haldið námskeið í K-PALS læsi fyrir kennara sem kenna 1. bekk og aðra sem hafa áhuga á að kynna sér PALS.Þátttökugjald á námskeiðið er kr. 10.500 á mann. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir þurfa að mæta með eigin skriffæri. Námskeiðið verður haldið í Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, frá kl. 14.00-17.30.
Námskeiðið er styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.

  • Vinsamlegast skráið þátttöku hér
Þann 7. október 2014 verður haldið námskeið í PALS lestri fyrir kennara sem kenna 2.-6. bekk og aðra sem hafa áhuga á að kynna sér PALS.Þátttökugjald á námskeiðið er kr. 8.500 á mann. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir þurfa að mæta með eigin skriffæri. Námskeiðið verður haldið í Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, frá kl. 14.00-17.30.
Námskeiðið er styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.

  • Vinsamlegast skráið þátttöku hér
Fréttir | Slökkt á athugasemdum við K-PALS í september og PALS í október

Námskeið fyrir skóla í K-PALS fyrir 1. bekk og PALS fyrir 2.-6. bekk

Skólar geta pantað til sín námskeið í K-PALS fyrir kennara sem kenna 1. bekk og PALS fyrir kennara sem kenna nemendum í 2.-6. bekk og jafnvel eldri nemendum. Ef þið hafið áhuga á slíku námskeiði á ykkar vettvangi, hafði þá endilega samband við verkefnisstjórann Huldu Karen Daníelsdóttir með tölvupósti. Netfangið hennar er: hulda.karen.danielsdottir@reykjavik.is

Rannsóknir hafa sýnt fram á að PALS lestrarþjálfunin ber skjótan og varanlegan árangur og að hún tengist vel allri annarri lestrarkennslu. Hér á landi hefur PALS nálgunin verið innleidd í fjölmarga leik- og grunnskóla.

Sjá umfjöllun um PALS og SÍSL verkefnið hér fyrir neðan:

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir skóla í K-PALS fyrir 1. bekk og PALS fyrir 2.-6. bekk

Rannsókn á árangri KPALS

SÍSL verkefnið fagnar frábærum niðurstöðum rannsókna á árangri nemenda sem nota K-PALS læsisleiðina. Það er ekki langt síðan SÍSL byrjaði á innleiðingu PALS í íslenska skóla og árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

KPALS_veggspjald

Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Rannsókn á árangri KPALS