Kennslustofan

Í nýjasta fréttabréfi Tungumálavers er að vanda fjallað um fjölbreytta starfsemi og ýmis verkefni.  Bent er á að í Rejselærerens hjørne segir Sigrún Gestsdóttir dönskukennari í Langholtsskóla frá kennslustofunni sinni.

Óskað er eftir myndum/ myndbandsbútum úr fleiri kennslustofum tungumálakennara og hugmyndum kennara um gott námumhverfi.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.