Smásagnakeppnin í ensku

Úrslit úr smásagnakeppni í ensku voru kynnt á bókasafni Hlíðaskóla, 3. nóvember. Fjórtán smásögur voru valdar til úrslita: Fulltrúar í yngsta hópnum sendu inn teiknimyndasögur en eldri nemendur 2 – 4 síðna smásögur. Í flestum skólunum tóku allir nemendur þátt í undanúrslitum. Allir nemendur fengu viðurkenningarblað fyrir þátttökuna og Bókaútgáfan Salka gaf bókaverðlaun.  Glæsilegar vinningssögur er hægt að skoða á netinu.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.