Íslenska-skandinavíska veforðabókin ISLEX verður formlega opnuð í Norræna húsinu á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Athöfnin fer fram í Norræna húsinu og hefst kl. 16 en þá flytur mennta- og menningarmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir ávarp og sendiherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar taka til máls.
- Í tilefni opnunarinnar verður einnig ráðstefna fyrr um daginn, kl. 13-15.45.
- Um ISLEX verkefnið