Jólahringekja

Á vef Dagnýjar Reynisdóttur, dönskukennara í Engjaskóla, er að finna fjölbreyttar hugmyndir fyrir jólahringekju.  Um er að ræða tillögur fyrir 15 stöðvar og sjálfsmat nemenda á dagbókarformi.  Áhersla er lögð á margvíslega notkun tungumálsins og eru verkefnin útfærð sem einstaklings-, para- eða hópavinna.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.