Margvíslegir sprotar

Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Þingið er að þessu sinni haldið í samvinnu við Sprotasjóð mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Kynnt verða tæplega 50 þróunarverkefni frá öllum skólastigum sem fengið hafa styrk úr Sprotasjóði á undanförnum árum.

Í málstofu kl. 10:50 á laugardaginn verður fjallað um tilurð og starfsemi Náttúrutorgs, Sérkennslutorgs, Tungumálatorgs og MenntaMiðju.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.