Fram undan á torginu

Á næstu mánuðum eru ýmis verkefni tengd námi og kennslu tungumála fyrirhuguð á Tungumálatorginu. Nefna má:

* Námskeiðið Netverkfæri til náms og kennslu.
* Undirbúning samskiptaverkefnis íslenskra barna erlendis og barna í íslenskum skólum.

Jafnframt mun nýtt og endurskoðað námsefni líta dagsins ljós, vefir halda áfram að þróast og samskiptamöguleikar eflast.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir, Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.