Skráðu þig á Tungumálatorgið

Tungumálatorgið er vettvangur efnis og umræðna fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað mál, erlend tungumál sem kennd eru í skólakerfinu og móðurmál innflytjenda í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og fullorðinsfræðslunni. Allir kennarar búa yfir viðamikilli reynslu og þekkingu sem er áhugaverð fyrir aðra. 

„Storytelling can be a powerful tool for professional development. It validates personal, practical knowledge, and makes teaching a joint enterprise rather than a lone (and lonely?) occupation.“

TTED Newsletter. Newsletter of the teacher training and education special interest group. IATEFL. December 2010.

Skráðu þig á Tungumálatorgið, kynntu þér hvað aðrir hafa sett inn og leyfðu öðrum að sjá og heyra hvað þú ert að gera með nemendunum þínum – og ekki gleyma að setja inn mynd af þér 😉

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.