BRÚIN er verkefni á vegum Tungumálatorgs sem hófst fyrir skömmu.
Um er að ræða samskiptaverkefni grunnskólanemenda sem læra dönsku, sænsku og norsku í skólum á Íslandi og íslenskra ungmenna er búa á Norðurlöndunum.
Nemendur taka þátt í einföldum samskiptaverkefnum og vinna lokaverkefni sem á að skila í formi hljóð- og myndefnis.