Fjölmargir styrkir hafa í gegnum tíðina lagt grunn að Tungumálatorginu og tengdum verkefnum. Bent er á tvo sjóði sem þátttakendur á torginu – með góðar verkefnahugmyndir – geta sótt í.
- Þróunarsjóður innflytjendamála
– Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 2011 - Þróunarsjóður námsgagna
– Umsóknarfrestur er til 5. desember 2011