SignWiki

SignWiki Ísland er tilraunaverkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH). Á vefnum er veittur aðgangur að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni. Notendur geta einnig lagt til efni og tákn og breytt og bætt það sem aðrir hafa gert. Allt efni er aðgengilegt í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.