Mótun námskrár o.fl.

Í nýju fréttabréfi Tungumálavers er fjallað um fjölbreytta starfsemi og ýmis verkefni.  Jafnframt eru kennarar hvattir til að taka þátt í mótun námskrár í erlendum tungumálum, sagt er frá alþjóðlegri ráðstefnu enskukennara sem fram fer á Íslandi í júní og bent er á sumarnámskeið fyrir íslenskra börn sem búsett eru erlendis.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.