Vakin er athygli á grein þeirra Ásu Helgu Ragnarsdóttur og Rannveigar Bjarkar Þorkelsdóttur um notkun leiklistar í skólastarfi. Greinina er að finna í nýjasta eintaki Skólavörðunnar á bls. 6 og 7 og heitir Leikum og lærum. Þar kemur fram að rannsóknir sýna fram á gagnsemi leiklistar þegar um er að ræða nemendur sem hafa íslensku sem annað mál, að málþroski eflist gegn um leiklist og að nemendur sem standa höllum fæti í námi gengur betur að læra t.d. tungumál og félagsfærni. Grein sem á erindi við alla tungumálakennara.
Tengd verkefni
Íslenska