Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Vor í lofti

Í hverjum mánuði gefur Tungumálaver í Laugalækjarskóla út fréttabréf þar sem fjallað er um það helsta sem er á döfinni. Í fréttabréfi maí mánaðar er fjallað um próftöflur, námsmat á forsendum nemenda, danska farkennarann og aðstoðarkennarann frá Litháen.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Vor í lofti

Hátíðarfyrirlestur um 7000 tungumál veraldar

Peter Austin prófessor við University of London heldur opinn fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands föstudaginn 15. apríl kl. 12.15. Heiti fyrirlestrarins er: „7,000 Languages: Linguistic and cultural diversity from global and local perspectives”. Peter Austin er einn af fremstu málvísindamönnum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Hátíðarfyrirlestur um 7000 tungumál veraldar

Upplýsingatækni til samskipta

Þriðjudaginn 12. apríl flytur Ida M. Semey, spænskukennari í MH erindi á vegum RANNUM og 3f.  Erindið nefnist: Nýting upplýsingatækni til samskipta í tungumálanámi og -kennslu: Möguleikar og vandamál. Ida mun fjalla um reynslu sína af notkun upplýsingatækni til samskipta … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Upplýsingatækni til samskipta

Aðalfundur STÍL

Stjórn STÍL – Samtaka tungumálakennara á Íslandi boðar til aðalfundar fimmtudaginn 31.mars 2011 kl. 20-20. Fundarstaður: Háskóli Íslands, st.422 í Árnagarði (4.hæð). Dagskrá (PDF)

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur STÍL

Skráning hafin á Spuna 2011

Á Netinu má finna fjöldann allan af hugbúnaði sem kemur að góðum notum í skólastarfi og hefur úrval af verkfærum sem nýtast vel við nám og kennslu tungumála aldrei verið meira. Á vormisseri 2011 verður boðið upp á námskeið á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin á Spuna 2011

Fram undan á torginu

Á næstu mánuðum eru ýmis verkefni tengd námi og kennslu tungumála fyrirhuguð á Tungumálatorginu. Nefna má: * Námskeiðið Netverkfæri til náms og kennslu. * Undirbúning samskiptaverkefnis íslenskra barna erlendis og barna í íslenskum skólum. Jafnframt mun nýtt og endurskoðað námsefni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fram undan á torginu

Gleðilegt ár!

Tungumálatorgið verður kynnt með eftirfarandi hætti í janúar og febrúar. Hjá Félagi dönskukennara Dagný Reynisdóttir, Else Brink Nielsen og Hanne Kjær Rasmussen, farkennarar og Peter Raagaard, udsendt lektor, munu kynna efni sem þau hafa lagt Tungumálatorginu til. Fimmtudagur 27. janúar. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt ár!

Jól á Tungumálatorgi

Fjöltyngt aðventudagatal á Tungumálatorgi lítur dagsins ljós 1. desember 2010. Á hverjum degi fram til jóla opnast nýr gluggi á dagatalinu. Þegar smellt er á glugga birtist efni tengt jólum og hátíðahöldum í desember frá ólíkum menningarsvæðum og á mismunandi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Jól á Tungumálatorgi

Skráðu þig á Tungumálatorgið

Tungumálatorgið er vettvangur efnis og umræðna fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað mál, erlend tungumál sem kennd eru í skólakerfinu og móðurmál innflytjenda í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og fullorðinsfræðslunni. Allir kennarar búa yfir viðamikilli reynslu og þekkingu sem er áhugaverð fyrir aðra.  … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Skráðu þig á Tungumálatorgið

Frá opnun Tungumálatorgsins

Tungumálatorgið var formlega opnað á Degi íslenskrar tungu 2010. Fréttatilkynning Myndir frá opnun

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Frá opnun Tungumálatorgsins