Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Hvað er Tungumálatorg?

Tungumálatorgið er vettvangur samvinnu og miðja efnis og upplýsinga um nám og kennslu tungumála.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Hvað er Tungumálatorg?

Tungumál á torgi

Tungumálatorgið er vettvangur í stöðugri mótun.  Í upphafi eru á vefnum 16 vefsvæði um 8 tungumál. Ýmsir íslenskuvefir eru á torginu. Íslenska sem annað mál tengist námi og kennslu á öllum skólastigum og íslenska fyrir útlendinga fullorðinsfræðslu. Íslenska erlendis á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Tungumál á torgi