Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Smásagnakeppnin í ensku

Úrslit úr smásagnakeppni í ensku voru kynnt á bókasafni Hlíðaskóla, 3. nóvember. Fjórtán smásögur voru valdar til úrslita: Fulltrúar í yngsta hópnum sendu inn teiknimyndasögur en eldri nemendur 2 – 4 síðna smásögur. Í flestum skólunum tóku allir nemendur þátt … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Smásagnakeppnin í ensku

Samskiptaverkefni nemenda á Norðurlöndum

BRÚIN er verkefni á vegum Tungumálatorgs sem hófst fyrir skömmu. Um er að ræða samskiptaverkefni grunnskólanemenda sem læra dönsku, sænsku og norsku í skólum á Íslandi og íslenskra ungmenna er búa á Norðurlöndunum. Nemendur taka þátt í einföldum samskiptaverkefnum og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Samskiptaverkefni nemenda á Norðurlöndum

Kynningar á Tungumálatorginu

Á haustmánuðum 2011 hefur Tungumálatorgið verið kynnt á margvíslegum vettvangi.  Nefna má kynningar á Menntakviku og ráðstefnunni The Fourteenth Cambridge International Conference on Open, Distance and e-Learning 2011. Nánari upplýsingar um kynningar sem haldnar hafa verið fyrir kennara, kennaranema og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Kynningar á Tungumálatorginu

Ný vefsíða og fréttabréf

Í nýjasta fréttabréfi Tungumálavers í Laugarlækjarskóla koma meðal annars fram upplýsingar um nýja heimasíðu, ferðir kennsluráðgjafa, heimsóknir gesta og áhugaverða smásagnasamkeppni í ensku. Nýja vefslóðin Tungumálaversins er: tungumalaver.reykjavik.is

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Ný vefsíða og fréttabréf

Evrópski tungumáladagurinn 26. september

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur meðal 45 Evrópuþjóða frá árinu 2001. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms.  Á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis má finna umfjöllun um daginn og hugmyndir að verkefnum og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Evrópski tungumáladagurinn 26. september

Nýtt námsefni á torginu

Íslenska fyrir alla 1-4 er námsefni fyrir fullorðna námsmenn sem læra íslensku sem annað eða erlent mál. Grunnbækurnar eru fjórar en auk þeirra fylgja efninu kennsluleiðbeiningar, hljóðefni og viðbótarefni. Viðfangsefni eru fjölbreytt og tengjast íslensku samfélagi og daglegu lífi.  Áhersla … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Nýtt námsefni á torginu

Framúrskarandi verk

Helga Ágústsdóttir hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Ásgeirs S. Björnssonar fyrir lokaverkefni til B.Ed.- prófs við Menntavísindasvið, skólaárið 2010-2011. Verkefni Helgu Ágústsdóttur skiptist í tvennt. Annars vegar er um að ræða myndskreytta sögu fyrir börn, Matgráðuga prinsessan. Hins vegar er greinargerð … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Framúrskarandi verk

Brúin – samskiptaverkefni nemenda

Á næsta skólaári hefst spennandi verkefni á Tungumálatorginu. Um er að ræða samvinnuverkefni grunnskólanemenda sem leggja stund á dönsku, norsku og sænsku í skólum á Íslandi og íslenskra barna er búa á Norðurlöndunum. Vinna nemenda tengist áhugamálum, daglegum veruleika, tungumálum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Brúin – samskiptaverkefni nemenda

Sumarið innan seilingar

Við lok skólaársins greinir fréttabréf Tungumálavers frá nýju, rafrænu innritunarkerfi sem tekið hefur verið í notkun. Farkennurum sem störfuðu í Reykjavík og á Suðurlandi og útsendum lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands er þakkað samstarfið á skólaárinu. Sagt er frá verkefnum sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Sumarið innan seilingar

Snjáldurskruddan og aðrir miðlar í tungumálanámi

Björk, Gunnar Ingi og Hildur hafa stundað kennslufræðinám í vetur og kynnst þar ýmsum leiðum til að virkja nemendur, efla sjálfstæði þeirra og leiða þá áfram í námi sínu. Þau vilja hvetja nemendur sína til sjálfstæðis í námi og aukinnar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Snjáldurskruddan og aðrir miðlar í tungumálanámi