Mundtlighed

Jeg skelner mellem undervisning i mundtlighed og mundtlighed i undervisning”, siger Mads Th.Haugsted, lektor ved Danmarks Pædagogiske Universitet (2005).

Hæfniviðmið fyrir erlend tungumál

Eðlilegt er að í upphafi náms sé aðaláherslan á talað mál og hlustun. Frá upphafi þarf að leggja áherslu á eðlilegan framburð, áherslur og hrynjandi og að  nemendur hafi vald á föstum orðasamböndum sem einkenna daglegt mál. Eðlilegast  er að kennari og nemendur noti erlenda málið í öllum venjulegum samskiptum í  kennslustundum. Einnig þarf að hvetja nemendur til að nota málið utan kennslustunda  eftir því sem tækifæri gefast. Mikilvægt er að fjölbreyttar aðferðir séu notaðar til að þjálfa nemendur í töluðu máli og má þar nefna margs konar samskiptaleiki, leikræna  tjáningu og skapandi málnotkun.” Úr aðalnámskrá 2013 bls. 133